Gleðin breytist í martröð

26_riverrush_01%20(Small)

Það hlýtur að vera óskemmtileg lífsreynsla, að örmagnast og nærri drukkna, mitt í allri gleðinni með félögum sínum í óvissuferðinni. Myndin að ofan er úr flúðasiglingu í Skagafirði og er tekin af: http://www.flugumyri.com/Flytileidir2/Hvad_e_haegt_ad_gera/Riverrafting/ 

Það er ekki óþekkt erlendis, að fólk drukkni við flúðasiglingar og e.t.v. er það tímaspursmál hvenær það gerist hérlendis. Maður spyr sig hvort nokkur leið sé til þess að koma í veg fyrir það. En það er hægt að lágmarka áhættuna með því að fara eftir settum verklagsreglum í hvívetna og endurskoða verklagsreglur eftir þörfum.


mbl.is Óhapp í flúðasiglingum til skoðunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband