Það er auðvitað mjög jákvætt að hægt sé að selja meira rafmagn frá Kárahnjúkum en upphaflega var gert ráð fyrir, en mér finnst samt álit Skipulagsstöfnunar ekkert sérlega traustvekjandi.
"Sýnt hefur verið fram á að dreifing efnisins frá útblæstri álversins verði víðast innan þeirra viðmiðunarmarka sem tilgreind eru í reglugerð og fjöldi tilvika þar sem styrkurinn fer yfir mörk, innan þess fjölda sem reglugerð heimilar.
Með hliðsjón af ofangreindu og ekki síður því að bráðabirgðaniðurstöður vöktunar á starfstíma verksmiðjunnar benda til þess að styrkur brennisteinsdíoxíðs í lofti hafi aldrei farið yfir viðmiðunarmörk reglugerðar þá telur Skipulagsstofnun að þrátt fyrir rýrari loftgæði vegna aukins styrks brennisteinsdíoxíðs í lofti þá verði loftgæðin engu að síður ásættanleg, m.t.t. viðmiða reglugerða." (Undirstrikanir mínar)
Þetta hljómar eins og: "Loftgæðin eru verri, en þetta er svo sem í lagi"
Reyndar veit ég að viðmiðanir reglugerða eru margfalt undir hættumörkum, a.m.k. fyrir fólk, en maður veltir því óhjákvæmilega fyrir sér hvaða áhrif þetta muni hafa á gróðurfar í firðinum, t.d. berjaland.
Það væri gaman að fá að sjá nánari útlistanir á þessu.
Aukning Fjarðaáls ekki háð umhverfismati | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 1.9.2009 (breytt kl. 17:37) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
Athugasemdir
Sæll. Jarðvegur á Íslandi er mjög súr eins og þú veist eins og með ábúðar gjöf há Ph gildi kemur meiri ræktun, aukin útblástur brennisteins hefur jákvæð áhrif á gróður innan þeirra marka sem þú minnist á.
Jarðvarmavirkjunin á Ítalíu Larderel héraðinu sýnir fjölbeitta ræktun.
.
.
Rauða Ljónið, 1.9.2009 kl. 18:08
Plöntur bregðast misjafnlega við háu PH gildi, t.d. plöntur sem ná háum aldri, sígrænar plöntur o.fl, frekar neikvætt
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.9.2009 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.