Laugardaginn 5. sept nk. er fyrirhugað að halda grillveislu fyrir alla Reyðfirðinga í Rafstöðvargilinu svokallaða, svo framarlega sem veðrið verði þokkalega skaplegt. Boðið verður upp á heilgrillað naut, sem verður grillað í gilinu, en byrja þarf að grilla sólarhring áður en veislan hefst. Sjálfboðaliðar þurfa því að standa vaktir á meðan grillað er. Einnig er fyrirhugað að hafa varðeld og öll leyfi eru klár.
Hátíðin verður auglýst nánar eftir helgi. Veitingar og meðlæti verða ókeypis og það eina sem fólk þarf að hafa meðferðis er góða skapið. Þetta er hugsað sem fjölskylduhátið en það er þó alls ekki illa séð þó fólk hafi með sér brjóstbirtu til að liðka raddböndin í brekkusöngnum
Margir hafa verið við heilgrillun á stórgripum erlendis, en þessi mynd er þó tekin í Reykjavík á Menningarnótt árið 2004.
![]() |
Bæjarhátíðir víða um land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 28.8.2009 (breytt kl. 14:19) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 947711
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Rokkstjörnur í skattaútlegð
- Erum við skyldug til að fæðast alltaf aftur og aftur til jarðarinnar eða eigum við kost á því að dvelja í einhverskonar andlegri sælu (því sem að við köllum himnaríki) þegar að við deyjum?
- Æskulýðsvettvangurinn sem hugmyndafræðivettvangur?
- Fangelsismál í kreppu
- Bæn dagsins...
- Umpólun sem þarf að ræða
- Meðlimir Drenglyndis opinbera ekki nöfn sín
- Transkonur: karlar sem virða ekki kvenréttindi
- Góðar hryllingsmyndir vísa í margar áttir og snúast ekki endilega (bara) um femínisma
- Hlökkuðu yfir hruninu
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Fimm drepnir og tugir þúsunda án rafmagns
- Það sem þetta skapaði var ævilangt hatur
- Mikilvægar viðræður hefjast í dag
- Sendir þjóðvarðlið til Chicago
- Ísrael hafi samþykkt fyrsta áfanga brottflutnings
- Segir friðarsamkomulag í augsýn
- Það var komið fram við okkur eins og dýr
- Heitir því að afvopna Hamas
Fólk
- Mig langaði til að hverfa
- Dregur sig í hlé frá tónleikaferðalagi Oasis vegna krabbameins
- Alma Möller sigraði ballskákina
- Soo Catwoman látin
- Með tárin í augunum yfir Swift
- Sean Diddy Combs dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi
- Er Maggie Baugh nýja kærasta Keith Urban?
- Kynþokkafull Swift með glænýja plötu
Athugasemdir
Frábært framtak. Vonandi verður veðrið gott.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 28.8.2009 kl. 14:56
Takk fyrir það, Gummi
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.8.2009 kl. 15:48
Ég er búinn að ganga frá þessu með veðrið...
Eiður Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 00:54
Flott, þá fer þetta allt að smella
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.9.2009 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.