Laugardaginn 5. sept nk. er fyrirhugað að halda grillveislu fyrir alla Reyðfirðinga í Rafstöðvargilinu svokallaða, svo framarlega sem veðrið verði þokkalega skaplegt. Boðið verður upp á heilgrillað naut, sem verður grillað í gilinu, en byrja þarf að grilla sólarhring áður en veislan hefst. Sjálfboðaliðar þurfa því að standa vaktir á meðan grillað er. Einnig er fyrirhugað að hafa varðeld og öll leyfi eru klár.
Hátíðin verður auglýst nánar eftir helgi. Veitingar og meðlæti verða ókeypis og það eina sem fólk þarf að hafa meðferðis er góða skapið. Þetta er hugsað sem fjölskylduhátið en það er þó alls ekki illa séð þó fólk hafi með sér brjóstbirtu til að liðka raddböndin í brekkusöngnum
Margir hafa verið við heilgrillun á stórgripum erlendis, en þessi mynd er þó tekin í Reykjavík á Menningarnótt árið 2004.
![]() |
Bæjarhátíðir víða um land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 28.8.2009 (breytt kl. 14:19) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946843
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að maðurinn bjó til guð og endar þegar maðurinn verður guð
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
Athugasemdir
Frábært framtak. Vonandi verður veðrið gott.
Guðmundur Rafnkell Gíslason, 28.8.2009 kl. 14:56
Takk fyrir það, Gummi
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.8.2009 kl. 15:48
Ég er búinn að ganga frá þessu með veðrið...
Eiður Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 00:54
Flott, þá fer þetta allt að smella
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.9.2009 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.