Þetta tókst ekki í þetta sinn. Mér fannst liðið spila undir getu í báðum leikjunum, en svona er þetta stundum í boltanum. Stelpurnar okkar eiga samt fullt erindi í svona stórmót en sennilega hefur spennustig leikmanna truflað getuna. Baráttuna vantaði ekki, svo mikið er víst.
Hómfríður Magnúsdóttir og Ólína Viðarsdóttir voru bestu menn liðsins í þessum tveimur fyrstu leikjum. Þær voru ótrúlega mikið í boltanum eins og allir gátu séð í sjónvarpinu. Flottar stelpur.
![]() |
EM: Við ætlum aftur á stórmót |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 946698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
- Hafði tímann með sér
- Lífsstíllinn, leiðin að lífskrafti og langlífi
- Mun Halla forseti (andlit íslands) skrifa undir 5,8 MILLJARÐA ÚTGJÖLD TIL VOPNAKAUPA til að senda á erlenda vígvelli?
- Innviðaskuldin og Sundabraut
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ríkisstjórnin samhljóma um starfsmannalögin
- Egill ráðinn borgarleikhússtjóri
- Sjúkraflutningamenn skoða aðgerðir
- Ísland hefur fengið um 2,4 milljarða í styrki
- Málið teygir anga sína út fyrir skólann
- Fara fram á gæsluvarðhald yfir fjórða: Voru saman í bíl með þeim látna
- Þrenging Breiðholtsbrautar
- Mjög sérstakt á meðal Evrópuþjóða
Erlent
- Rússar sekir um stríðsglæpi: Mannshvörf og pyntingar
- Carney tekinn við
- Eitt mesta tónskáld 20. aldar látið
- Hvíta húsið vill að herinn geri Panamaplan
- Skoða flutning Palestínumanna til A-Afríku
- Rússi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir stríðsglæpi
- Rasmussen bregst við Trump: Virkar ekki svona
- Vill ræða beint við Trump
Athugasemdir
Tek undir með þér, þessar tvær hafa verið frábærar.
Það má ekki gleyma því að Norsku stelpurnar hafa orðið Olympíu og Heimsmeistarar og því aðeins meiri hefð fyrir stórmótum þar.
Íslensku stelpurnar bera þó ekki sterk merki um að þetta sé þeirra fyrsta stórmót, mjög gaman að fylgjast með þeim.
Fjarki , 28.8.2009 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.