Þetta tókst ekki í þetta sinn. Mér fannst liðið spila undir getu í báðum leikjunum, en svona er þetta stundum í boltanum. Stelpurnar okkar eiga samt fullt erindi í svona stórmót en sennilega hefur spennustig leikmanna truflað getuna. Baráttuna vantaði ekki, svo mikið er víst.
Hómfríður Magnúsdóttir og Ólína Viðarsdóttir voru bestu menn liðsins í þessum tveimur fyrstu leikjum. Þær voru ótrúlega mikið í boltanum eins og allir gátu séð í sjónvarpinu. Flottar stelpur.
EM: Við ætlum aftur á stórmót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Tek undir með þér, þessar tvær hafa verið frábærar.
Það má ekki gleyma því að Norsku stelpurnar hafa orðið Olympíu og Heimsmeistarar og því aðeins meiri hefð fyrir stórmótum þar.
Íslensku stelpurnar bera þó ekki sterk merki um að þetta sé þeirra fyrsta stórmót, mjög gaman að fylgjast með þeim.
Fjarki , 28.8.2009 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.