Ætli það sé ekki heimsmet að 1.100 manna þorp eigi þrjá verðlaunahafa á heimsmeistaramóti í íþróttum?
Verðlaunahafarnir reyðfirsku í heimsmeistaramótinu í glímu eru:
- -100 kg. flokkur: Hjalti Þórarinn Ásmundsson, bronsverðlaun
- -90 kg. flokkur: Magnús Karl Ásmundsson, bronsverðlaun
- -81 kg. flokkur: Snær Seljan Þóroddsson, silfurverðlaun.
Þess má geta að Snær Seljan Þóroddsson er handhafi svarta beltisins í karate en því náði hann á undraskömmum tíma þegar hann dvaldi í Japan í nokkra mánuði fyrir fáeinum árum síðan.
Þann 12. ágúst 2008 var annað heimsmeistaramót í glímu. Á heimasíðu
Ungmennafélagsins Vals á Reyðarfirði má lesa eftirfarandi:
Nú í morgun 12 ágúst komu okkar sigursælu glímumenn frá Val heim á Reyðarfjörð þar sem þau tóku þátt í heimsmeistaramóti í glímu um síðustu helgi.
Það er ekki ofsögum sagt að okkar fólk stóð sig með miklum sóma í danaveldi og kom heim með eftirtalin verðlaun:
Snær Seljan Þóroddsson Heimsmeistari.
Sindri Freyr Jónsson Silfurhafi.
Guðrún Heiður Skúladóttir Silfurhafi.
Laufey Frímannsdóttir Bronshafi.
Heimsmeistaramót í hryggspennu.
Laufey Frímannsdóttir Silfurhafi.
Guðrún Heiður Skúladóttir 4.sæti.
Snær Seljan Þóroddsson Bronshafi.
Skandinavian open í Belt-Wresting.
Laufey Frímannsdóttir Gullhafi.
Guðrún Heiður Skúladóttir Silfurhafi.
![]() |
Íslendingar sigursælir á HM í glímu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 947609
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öryggið á oddinn. Íslenskar kaldastríðshetjur. Nikita Khrushchev og Nató
- Frost á húsnæðismarkaði ætti að lækka stýrivexti en mun ekki gera það
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- *CONTACT* Nú er ALHEIMS-LÖGREGLAN mætt á svæðið og hérna koma þeirra SKILABOÐ :
- Athugasemd við pistil Gandra
- Þingmálaskrá 2025-2026, EES-mál.
- Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð
- Milljónir mótmæla
- Verða að taka slaginn
- Karlmannatíska : OFF WHITE á NEW YORK Fashion Week
Athugasemdir
hmmm... mér er semsagt ekki óhætt að koma til Reyðarfjarðar?
Þegar maður er búinn að reita leigubílstjórann til reiði.
Sem er í gengi glímukónga og karategaura.
Páll Blöndal, 23.8.2009 kl. 21:26
Hingað er allt friðelskandi fólk velkomið
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.8.2009 kl. 22:36
Reyndar er Snær með svarta beltið í JUDO en ekki karate! Annars frábær frammistaða hjá Reyðfirðingum - og við þetta má bæta að Snær landaði heimsmeistaratitli í hryggspennutökum í -81 kg. flokki á sunnudaginn. Magnús Karl vann bronsið í hryggspennutökunum í - 90 kg.flokki á HM í GLÍMU.
M, 24.8.2009 kl. 21:23
Já auðvitað... ég vissi það
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.8.2009 kl. 02:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.