Ég skellti mér á stelpurnar okkar í dag. Síðasti skóladagurinn í þessari staðlotu var búinn í fyrra fallinu og veðrið frábært og vel fallið til þess að góna á ungar stelpur elta bolta.
Ser-píurnar voru einhverjum klössum lakari en stelpurnar okkar, það var nokkuð ljóst strax í upphafi. Meira að segja upphafsspyrnan hjá þeim var ólögleg og þær þurftu því að tvítaka byrjunina, nokkuð sem ég amn ekki eftir að hafa séð áður í fótboltaleik. Spyrnugeta þeirra var heldur ekki upp á marga fiska því þegar þær áttu útspark þá skapaðist oft stórhætta við markið hjá þeim.
En flottur leikur hjá okkar stelpum því það getur verið erfitt að spila gegn liðum sem pakka í vörn. Auk þess er ekki ólíklegt að stelpurnar okkar hafi haft EM örlítið á bak við eyrað, m.t.t. meiðsla og slíks.
P.s. myndin er ekki tekin á leiknum í dag.
![]() |
Margrét Lára sá um Serbana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Afleiðingar af alþjóðavæðingunni sem ESB flokkar eins og Viðreisn afneita
- Þorgerður Katrín: ekki gera neitt
- Bara hálf sagan sögð?.
- Hvað vill Þorgerður Katrín?
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BANDARÍKJANNA OG RÆÐA MÁLIN????
- Lítilsháttar söguleg samanburðarfræði !
- Fengið 20% toll í ESB
- Hafnað ESB í 20 ár
- Smávegis af mars 2025
Athugasemdir
Ég treysti mér ekki til að skella mér á stelpurnar "okkar" í dag. En þetta var góður leikur hjá þeim og gott að við Íslendingar getum verið stoltir af einhverju eftir að Útrásarvíkingarnir reyndust verið tálsýn ein. Verður gaman að fylgjast með þeim á EM.
Guðmundur St Ragnarsson, 16.8.2009 kl. 02:18
Sammála, Guðmundur
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.8.2009 kl. 03:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.