Leigubílstjóri og bloggari

Austurglugginn , fréttablađ Austurlands, gerir fyrirferđarmikla úttekt á tekjum 715 Austfirđinga. Í formála úttektarinnar segir m.a.

"Listarnir eru ekki tóm forvitni og hnýsni. Ţeir endurspegla ađ mörgu leyti austfirskt samfélag. Viđ tökum fólk sem uppfyllir ákveđin skilyrđi um lágmarkstölur og fleiri sem hafa haft áhrif í sínu samfélagi".

meet_the_bloggerŢađ kom mér á óvart ađ ég er á ţessum lista. Ég er titlađur "leigubílstjóri og bloggari" á listanum. Ţar sem ég er ekki í tekjuháum hópi úttektarinnar, ţá hlýt ég ađ tilheyra síđarnefnda hópnum....  

"...sem hafa haft áhrif í sínu samfélagi".

Ţađ vekur athygli hversu margir starfsmenn álversins eru í tekjuhćrri hópnum á listanum. Bćđi stjórnendur og lćgra settir. Ég sé ţarna iđnađarmenn hjá álverinu međ tćpa miljón á mánuđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Vissi ekki ađ bloggiđ gćfi svona vel af sér..

Mađur ţarf ađ fara ađ herđa sig,,

hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 20:08

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 20:11

3 identicon

hver eru ţá heildarlaunin fyrst ţetta er gefiđ upp

G.Frímann (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 08:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband