Austurglugginn , fréttablađ Austurlands, gerir fyrirferđarmikla úttekt á tekjum 715 Austfirđinga. Í formála úttektarinnar segir m.a.
"Listarnir eru ekki tóm forvitni og hnýsni. Ţeir endurspegla ađ mörgu leyti austfirskt samfélag. Viđ tökum fólk sem uppfyllir ákveđin skilyrđi um lágmarkstölur og fleiri sem hafa haft áhrif í sínu samfélagi".
Ţađ kom mér á óvart ađ ég er á ţessum lista. Ég er titlađur "leigubílstjóri og bloggari" á listanum. Ţar sem ég er ekki í tekjuháum hópi úttektarinnar, ţá hlýt ég ađ tilheyra síđarnefnda hópnum....
"...sem hafa haft áhrif í sínu samfélagi".
Ţađ vekur athygli hversu margir starfsmenn álversins eru í tekjuhćrri hópnum á listanum. Bćđi stjórnendur og lćgra settir. Ég sé ţarna iđnađarmenn hjá álverinu međ tćpa miljón á mánuđi.
Flokkur: Fjölmiđlar | 7.8.2009 (breytt kl. 18:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Úlfar talar en ráðherra flýr á vit transmála
- Cliffhanger - Á ystu nöf
- Blíðir bláir dagar
- Waiting For The Show, ljóð frá 19. marz 2025.
- Úlfari hent fyrir úlfana til að ríkið geti hljóðlega vanrækt grundvallarhlutverk sitt.
- Þar rauður loginn brann
- Að vera grímulaust á móti lýðræði.
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga daginn í dag
- Nammi dagur
- Hæstiréttur stendur með alþingi
Athugasemdir
Vissi ekki ađ bloggiđ gćfi svona vel af sér..
Mađur ţarf ađ fara ađ herđa sig,,
hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 20:08
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 20:11
hver eru ţá heildarlaunin fyrst ţetta er gefiđ upp
G.Frímann (IP-tala skráđ) 13.8.2009 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.