Austurglugginn , fréttablað Austurlands, gerir fyrirferðarmikla úttekt á tekjum 715 Austfirðinga. Í formála úttektarinnar segir m.a.
"Listarnir eru ekki tóm forvitni og hnýsni. Þeir endurspegla að mörgu leyti austfirskt samfélag. Við tökum fólk sem uppfyllir ákveðin skilyrði um lágmarkstölur og fleiri sem hafa haft áhrif í sínu samfélagi".
Það kom mér á óvart að ég er á þessum lista. Ég er titlaður "leigubílstjóri og bloggari" á listanum. Þar sem ég er ekki í tekjuháum hópi úttektarinnar, þá hlýt ég að tilheyra síðarnefnda hópnum....
"...sem hafa haft áhrif í sínu samfélagi".
Það vekur athygli hversu margir starfsmenn álversins eru í tekjuhærri hópnum á listanum. Bæði stjórnendur og lægra settir. Ég sé þarna iðnaðarmenn hjá álverinu með tæpa miljón á mánuði.
Flokkur: Fjölmiðlar | 7.8.2009 (breytt kl. 18:59) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 946224
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
Athugasemdir
Vissi ekki að bloggið gæfi svona vel af sér..
Maður þarf að fara að herða sig,,
hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 20:08
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 20:11
hver eru þá heildarlaunin fyrst þetta er gefið upp
G.Frímann (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.