Hvað varð um Steingrími Joð sem aldrei tjáði sig öðruvísi en kallandi í vandlætingartón með hnefann á lofti? Hvað varð um þann Steingrím Joð sem svo ötullega byggði upp ímynd sína, að kjósendur hans trúðu á hann sem varðliða réttlætisins?
Valdastóllinn hefur algjörlega bugað manninn og baráttuandinn sést hvergi. Honum er meira umhugað um að lengja líf núverandi ríkisstjórnar en að láta reyna á rétt þjóðarinnar vegna Icesave málsins. Það er augljóst að Samfylkingin hefur kúgað, beygt og brotið Steingrím Joð. Allir vita nema blindir fylgjendur Samfylkingarinnar, að sá flokkur er til í hvað sem er í viðleitni sinni til að teyma þjóðina inn í ESB, sama hvað það kostar.
Bankarnir voru seldir án ríkisábyrgðar, það er ekki hægt að flækja það neitt.
Vill ekki stríð við aðrar þjóðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.8.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 946220
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
Athugasemdir
Afskaplega fátæklegur málatilbúnaður. Þú átt greinlega erfitt með að feisa það, að meira segja sjálfstæðismenn hafa haft á orði hve vel maðurinn stóð sig td í Kastljósinu.
En sumir hanga endalaust á sömu klisjunum..
hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 13:24
Steingrímur er ágætlega máli farinn maður, en baráttuandinn sést hvergi. Uppgjöf fyrir Samfylkingunni er algjör, eins og sást í upptalningu Sigmars í Katljósþættinum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 13:29
Ef þú átt við baráttuna með það að fara í sríð við aðrar þjóðir, þjóðir sem við þurfum að vinna með, þá sakna ég ekki þeirrar baráttu Gunnar..
hilmar jónsson, 7.8.2009 kl. 13:48
Hann er augljóslega að undirbúa sig undir stærri verkefni.
Sigurður Þórðarson, 7.8.2009 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.