Nú þegar 88 leikir eru búnir af 132 í efstu deild, hafa verið skoruð 287 mörk sem gera 3,26 mörk á leik. Það kæmi mér ekki á óvart ef meðalskorið verður met í ár.
Það voru herfileg mistök að ráða Atla sem þjálfara Vals. Mér fannst Atli frábær fótboltamaður og örugglega góður liðsfélagi, jafnt í sínum félagsliðum sem landsliðinu, en sem "kallinn í brúnni" er hann alveg glataður. Miðað við gengi liðsins eftir að hann tók við, þá hljóta leikmennirnir að vera svipaðrar skoðunnar og ég. Það fyrsta markverða sem gerðist eftir að Atli tók við, var að besti leikmaðurinn þeirra í sumar, Ólafur Páll Snorrason, yfirgaf félagið. Frábær byrjun hjá Atla... eða þannig.
Valsmenn í skyndisókn gegn Grindvíkingum í kvöld.
Gengi Valsmanna hefur valdið mér miklum vonbrigðum í sumar en nú fer að styttast í EM kvenna. Ég hef fulla trú á stelpunum og þættirnir á RÚV um þær er fín upphitun.
Flottar stelpur
![]() |
Grindvíkingar nældu í mikilvæg stig gegn Val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 7.8.2009 (breytt kl. 13:13) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 947218
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Af hverju hlustum við ekki á Luai Ahmed?
- Lífmerki í eyrnamerg greina krabbamein, sykursýki og fleiri sjúkdóma
- Hvað fá nornirar borgað fyrir að gefa ESB miðin?
- Fyrri hluti júlímánaðar 2025
- Skattheimtumenn við borgarmúrana
- Þingmenn voru upplýstir um nýtt regluverk WHO í nóvember 2023
- Siðlausar siðvenjur Vesturlanda !
- Stórútgerðir eflast
- Auðsholt í Ölfusi og Auðsholt í Hrunamannahreppi.
- NÝTT GOS HEFST 16.Júlí 2025: Mér skilst að gossprungan sé svipuð og í ágúst:
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Netanjahú missir meirihluta í ísraelska þinginu
- Óvíst hvort vopnahlé hafi náðst
- Trump hjólar í eigin stuðningsmenn
- Iceland skoðar næstu skref í Iceland-deilunni
- Ísrael gerir árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins
- Gosið fangar athygli heimspressunnar
- Slær Noregur 55 ára hitamet?
- Leggur til að fækka frídögum til að minnka skuldir
- Óhræddur við hótanir Trumps
- Óttast að vesturhlið fjallsins hrynji
Fólk
- Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei linna
- Severance með 27 Emmy-tilnefningar
- Ein afskekktasta kvikmyndahátíð í heimi
- Þekkt tónlistarhjón myrt á heimili sínu
- Dóttir Gerrard eignaðist barn með syni mafíósa
- Veit fátt skemmtilegra en að skrifa
- Theron segir Baltasar vera brjálaðan snilling
- Synir Rihönnu stálu senunni á bláa dreglinum
- Fertug og á von á öðru barni
- Gengu í hjónaband eftir 11 ára samband
Viðskipti
- Fór á lista yfir vinsælustu hlaðvörp Svíþjóðar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilað á ónýtum velli
- Vilja fjölga tekjustoðum og horfa til vaxtar
- Hækkunin efnahagslegt glapræði
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
Athugasemdir
Manni líður einsog þjóðinni með landsliðið, stelpurnar eru að standa sig vel en strákarnir kunna bara ekki fótbolta.
Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2009 kl. 13:06
Þegar maður horfir á leiki hjá strákunum í efstu deild, þá spyr maður sig oft: "Æfa þessir strákar ekki örugglega fótbolta?"
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.