Nú þegar 88 leikir eru búnir af 132 í efstu deild, hafa verið skoruð 287 mörk sem gera 3,26 mörk á leik. Það kæmi mér ekki á óvart ef meðalskorið verður met í ár.
Það voru herfileg mistök að ráða Atla sem þjálfara Vals. Mér fannst Atli frábær fótboltamaður og örugglega góður liðsfélagi, jafnt í sínum félagsliðum sem landsliðinu, en sem "kallinn í brúnni" er hann alveg glataður. Miðað við gengi liðsins eftir að hann tók við, þá hljóta leikmennirnir að vera svipaðrar skoðunnar og ég. Það fyrsta markverða sem gerðist eftir að Atli tók við, var að besti leikmaðurinn þeirra í sumar, Ólafur Páll Snorrason, yfirgaf félagið. Frábær byrjun hjá Atla... eða þannig.
Valsmenn í skyndisókn gegn Grindvíkingum í kvöld.
Gengi Valsmanna hefur valdið mér miklum vonbrigðum í sumar en nú fer að styttast í EM kvenna. Ég hef fulla trú á stelpunum og þættirnir á RÚV um þær er fín upphitun.
Flottar stelpur
Grindvíkingar nældu í mikilvæg stig gegn Val | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 7.8.2009 (breytt kl. 13:13) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
Athugasemdir
Manni líður einsog þjóðinni með landsliðið, stelpurnar eru að standa sig vel en strákarnir kunna bara ekki fótbolta.
Jóhann Hallgrímsson, 7.8.2009 kl. 13:06
Þegar maður horfir á leiki hjá strákunum í efstu deild, þá spyr maður sig oft: "Æfa þessir strákar ekki örugglega fótbolta?"
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.8.2009 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.