Einhverjir, þar á meðal ég, hafa haft efasemdir um að peningunum sem renna í vasa Evu Joly fyrir viðvikið að hjálpa okkur í mesta klúðri í sögu þjóðarinnar, sé vel varið. Þeim efasemdum er væntanlega eytt núna. Grein Evu mun vekja mikla eftirtekt og verða tekin alvarlegar en einhverjar væl-greinar frá íslenskum fræðingum og stjórnmálamönnum.
Þjóðin þarf að losa sig við ESB-rassasleikjurnar á alþingi og kjósa þarf á ný sem allra fyrst. Burt með Samfylkinguna, hún er sérlega hættuleg íslenskum hagsmunum við þessar aðstæður.
![]() |
Stöndum ekki undir skuldabyrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 1.8.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fjórar stoðir öryggisgæslu
- SÉRFRÆÐINGAVELDÐ:
- Líffræðileg fjölbreytni heiðarlanda
- Baldur, ESB-sinnar og innanlandsófriður
- Kaja og öryggið
- Eina leiðin til að stöðva wókið er að láta Evrópu sveigja af leið og demókrata líka
- Öflug lægð
- Rússar lýsa yfir sigri ... Tímabundin stjórn SÞ taki yfir Úkraínu
- Heiðin trúarbrögð frelsa
- Víkinga hugtakið nýlegt?
Athugasemdir
Síðast þegar ég gáði þá sat Eva Joly á Evrópuþinginu -- fyrir græningja -- þannig að ég reikna nú ekki með að hún skrifi undir þínar ályktingar. Minni einnig á lokaniðurstöðu greinar hennar: "Ábyrgðarlaus afstaða sumra ríkja, Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins gagnvart hruni íslenska efnahagskerfisins sýnir að þau eru ófær um að draga lærdóm af hruni þess samfélags sem Ísland var holdgervingur fyrir – þ.e. samfélags óhefts markaðsfrelsis, einkum frjálsra fjármálamarkaða, sem þessir sömu aðilar tóku þátt í að móta." Einhvern veginn minnir mig að við höfum alls ekki þurft AGS eða ESB til að innleiða óheft markaðsfrelsi -- þar höfðum við Sjálfstæðisflokkinn með DO í fararbroddi.
Pétur (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 14:13
Ég er einungis að segja að megininnihald greinar hennar, sem er að við getum ekki og eigum ekki að skrifa undir Icesave-samningin, er hárrétt hjá henni og hún kemur þeim skilaboðum ágætlega á framfæri. Nokkuð sem ESB-rassasleikjunum er ekki treystandi til.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.8.2009 kl. 15:18
Það er vonandi að ráðamenn í Evrópu leggi við hlustirnar eftir þessa grein E.J.
Sigurjón, 2.8.2009 kl. 06:02
Við við hvað hún ætlaði að ná miklu inn veit hún að færri 8000 Íslendingar verða dæmdir.
Ég vona að ráðmenn hlusti ekki á SamFó. Það er bullandi þjóðarrembingur og samkeppni innan EU.
Júlíus Björnsson, 2.8.2009 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.