Snillingur á ferð

Þetta eru tónleikar sem ég ætla ekki að láta fram hjá mér fara. Ég hef einu sinni séð Tull á tónleikum en það var á Akranesi 1993. Ég er svo heppinn að sonur góðs vinar míns sér um utanumhald þessa magnaða listviðburðar og ég er því nokkuð öruggur um að fá miða.

Hér fer Anderson á kostum með þverflautuna.


mbl.is Miðarnir rokseljast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú verður ekki svikin af þessu dæmi Gunni, sá þá ´93 og einnig 2007. Mikill meistari þarna á ferð hann Anderson. Sakana helst þess að Martin Barre skuli ekki koma, því að að þar er einn vanmetnasti gítarleikari rokksögunnar.

viðar (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 09:48

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála þér Viðar, Martin Barre er frábær

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.7.2009 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband