Þetta eru tónleikar sem ég ætla ekki að láta fram hjá mér fara. Ég hef einu sinni séð Tull á tónleikum en það var á Akranesi 1993. Ég er svo heppinn að sonur góðs vinar míns sér um utanumhald þessa magnaða listviðburðar og ég er því nokkuð öruggur um að fá miða.
Hér fer Anderson á kostum með þverflautuna.
![]() |
Miðarnir rokseljast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946923
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Guðinn sem er yfir og allt um kring, Taranis, og hvernig hann er alsjáandi og hvernig hann takmarkar einnig frjálsan vilja með núvitund sinni
- Hlutlaus umfjöllun, er hún týnd list í fjölmiðlum?
- Endalok seinni heimsstyrjaldar og Hitlers
- Þjóðargjaldþrot yfirvofandi
- Buffett leggur töfrasprotann á hilluna
- Hverjum er ekki sama um samgöngur við Höfuðborgina
- Ranghugmynd dagsins - 20250506
- Líkt við slæmt hjónaband
- Kína beitir blekkingum og sama er gert með gervigreind
Athugasemdir
Þú verður ekki svikin af þessu dæmi Gunni, sá þá ´93 og einnig 2007. Mikill meistari þarna á ferð hann Anderson. Sakana helst þess að Martin Barre skuli ekki koma, því að að þar er einn vanmetnasti gítarleikari rokksögunnar.
viðar (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 09:48
Sammála þér Viðar, Martin Barre er frábær
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.7.2009 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.