Varla mæla þeir árangurinn í drepnum minkum? Ég hélt að tilgangurinn með þessu væri að hlífa öðru lífríki á svæðunum, en ekki er orð um breytingar hvað það varðar, ekki heldur á vef Umhverfisstofnunar.
Minkurinn á sér enga náttúrulega óvini á Íslandi nema manninn.
Minks are small, short-legged members of the weasel family. The mink is an aggressive mammal that is adapted to a semi-aquatic life. Mink live in swamps, rivers, marshes, lakes and streams in North America, Europe, and the far west of Asia. Mink have a life span of about 8 to 10 years in captivity.
Anatomy: The mink has a pointed snout, very short legs, partly-webbed clawed feet, and a slender body. Minks range in size from 1.5 to 2.5 feet (45 to 78 cm) long (from snout to tail). Males are much larger than females.
Diet: Minks are carnivores (meat-eaters). They eat small mammals (like mice, rats and muskrats), frogs, crayfish, fish, insects, eggs, and ducks.
Predators: Owls, wolves, coyotes, and bobcats prey on the mink.
Heimild: http://www.enchantedlearning.com/subjects/mammals/weasel/Minkprintout.shtml
Minknum fækkað skipulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 6.7.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
Athugasemdir
Mér hefur alltaf fundist þessi umræða um minka á Íslandi nokkuð sérstök. Vegna ofveiði þá er minkur í útrýmingarhættu á ákveðum svæðum í Síberíu og Kanada og hefur veiðibanna verði þar í gildi.
Það er ljóst að hér heima hafa menn hagsmuni af því að stunda minkaveiðar á fallegum sumarnóttum. Minnastofninn er notaður sem enn ein búbótin og nytjaður sem slíkur.
Hafi menn virkilega áhuga á að útrýma mink á Íslandi þá á að nota sömu veiðiaðferðir og þar sem honum hefur verið útrýmt þannig í sínu náttúrulega umhverfi að það hefur þurft að friða stofninn. Af hverju vilja menn ekki veiða hann með þeim hætti hér?
það er ekki flókið hvernig menn veiða mink þannig að menn er við það að útrýma honum í sínu náttúrulega umhverfi. Það er gert með því að það er engt fyrir hann beita og hann er veiddur í gildrur að vetrarlagi þegar lítið er um æti. Af hverju hafa menn aldrei veitt hann hér á landi með þessum hætti? Er það af því að það er þeir sem eru að veiða hann hafa hagsmuni af því að útrýma honum ekki?
Af hverju má bara skjóta minnk með Remington hagalbyssum með sköftum í Íbenholtvið og silfurbryddingum?
Friðrik Hansen Guðmundsson, 6.7.2009 kl. 10:28
Meirihluti minka á þessum svæðum (Eyjafirði og Snæfellsnesi) eru veiddir í gildrur.
-
Náttúran hefur tilhneigingu til að leita jafnvægis, en vandamálið hér, er að minkurinn á sér enga óvini í náttúrunni eins og í "náttúrulegum" heimkynnum sínum. Það kemur mér á óvart að minkur er á matseðli ugla. Mér finnst það afar ótrúlegt reyndar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.7.2009 kl. 10:38
Minkur er drepinn með gildrum, byssum, hundum og öllum mögulegum aðferðum. Veturinn hefur ekkert að segja fyrir minkinn, hann hefur alltaf nægt æti. Hann kemur sér upp gríðarlegum forða auk þess sem hann veiðir allt árið og étur nánast hvað sem er.
Minkurinn er ekki í sínu náttúrulega umhverfi. Það voru bændur sem ræktuðu mink og hann slapp frá þeim út í náttúruna. Minkur er innbrotsþjófur í íslenskri náttúru og honum ber að fækka eins og mögulegt er.
Vilmundur Árnason (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 10:39
Þar sem refurinn er látin óáreittur lætur minkurinn í minnipokan. Hitt er málið að meðan minnkeldi er stundað munu alltaf einhver dýr sleppa út í náttúruna. Ég legg til að við hættum að veiða refi og útrýmum minnkum úr íslenskri náttúru.
Gildrur eru langbesta aðferðin við að veiða minnk og einnig sú ódýrasta. Í skýrslu sem vitnað er til í þessari frétt er talað um að snjóalög hafi verið afar óhagstæð? Er ekki bara spurning um að þeir veiðimenn sem þetta stunduðu skoði verðurspánna og leggi gildrunarnar eftir því og hugi að þeim reglulega? Gildrur geta verið á mörgum stöðum, ekki bara á jafnsléttur, það má festa þær á spýtur með auðveldri aðkomu, minnkar eru nefnilega lipur kvikindi :)
Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 11:05
Alveg rétt Gústaf
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.7.2009 kl. 11:22
Gildrurnar sem minkur er veiddur í eru aðallega s.k. minkasíur sem liggja ofan í ár. Aðgangi að þeim er ekki gott stjórna nema hreinlega moka snjóinn ofan af, sem er ótrúlega óskilvirkt. Gildrum eins og glefsum þarf að koma fyrir á þeim stöðum sem minkurinn ferðast um sem fylgir sömu lögmálum.
Aðrar gildrur eins og fótbogar eiga það til að veiða aðrar skepnur þegar þeim er komið fyrir á berangri og eru því ekki heldur heppilegur kostur.
Hetjan (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 13:17
Takk fyrir þetta Hetjan
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.7.2009 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.