Á ákveðnum tímapunkti í leiknum kallaði þjálfarinn einn strákinn af varamannabekknum til sín og sagði við hann: "Þú veist hvað samvinna er? Þú veist hvað liðsandi er?
Strákurinn kinkaði kolli
Þjálfarinn hélt áfram: "Þú skilur að það er sama hvort við vinnum eða töpum, við gerum það sem lið, er það ekki?
Strákurinn kinkaði aftur kolli.
Þjálfarinn hélt enn áfram og sagði: Þó einhver brjóti á þér úti á vellinum, þá er það ekki íþróttamannsleg hegðun að bölva og ragna og hefna þín með ruddaskap á viðkomandi leikmanni, er það nokkuð?
Strákurinn hristi höfuðið niðurlútur.
Og enn hélt þjálfarinn áfram: Og þegar ég tek þig af velli og gef öðrum leikmanni tækifæri til að spila, þá er það mikill dónaskapur að kalla þjálfarann þinn hálfvita, er það ekki? Þú skilur þetta allt, er það ekki?
Strákurinn jánkaði þessu afar skömmustulegur.
"Gott" sagði þjálfarinn. "Farðu nú til mömmu þinnar og útskýrðu þetta fyrir henni".
![]() |
Eiður Smári: Mikill heiður (myndskeið) |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bjartar miðaldir framtíðarlandsins
- Liðsmenn Frelsisflokksins og Íslenzku þjóðfylkingarinnar ættu að fá meira fylgi, þeirra stefna er góð
- Sumarlíkindi
- Fasísk orðræða
- Væri maður tilbúinn að ferðast í geimskipi með góðum gestum til annarar plánetu ef að það væri bara "ONE WAY TICKET" eins og segir í textanum hjá Boney M?
- Hættuleg Borgarlína
- Hvað breyttist í millitíðinni?
- Að kenna hamrinum um
- Ort til gamans af litlu tilefni !
- Allsvenskan: Elfsborg - Sirius 4 : 3
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Skemmtistaðaeigendur varaðir við meintum nauðgurum
- Hiti náði sextán stigum
- Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun
- Enn annar vasaþjófurinn handtekinn í Reykjavík
- Gróðureldar á höfuðborgarsvæðinu
- Bæði nemandi og starfsmaður í Borgarholtsskóla
- Sérstök rannsóknaraðgerð í Árnessýslu
- Byggingargallar alvarlegt vandamál
- Þetta var mjög skemmtileg sumargjöf
- Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík
Erlent
- Byrjaður að selja Trump 2028-varning
- Segir Rússa hafa notað flugskeyti frá Norður-Kóreu
- Árásarmaðurinn bölvaði vistmorð í stefnuyfirlýsingu
- Leitaði skjóls frá árásum Rússa inni á klósetti
- Stríðsaðgerð sem verði svarað af fullum þunga
- Hvetur Pútín til að hætta að ljúga
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- Trump: Vladimír hættu
- Varar NATO við þriðju heimsstyrjöldinni
- Fordæma eldflaugaárásir Rússa
Fólk
- Mamman samþykkir Kylie Jenner
- Kvikmynd Hlyns á aðaldagskrá í Cannes
- Transtónlistarmaður aflýsir tónleikum í Bandaríkjunum
- Lizzo ræddi opinskátt um þyngdartap sitt
- Geislandi glaður og þakklátur
- Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni verðlaunuð
- Óvænt endurkoma Robs Kardashian
- Barnastjarna fannst látin við árbakka
- Twilight-leikkona í hnapphelduna
- Sonur Schwarzenegger nær óþekkjanlegur
Viðskipti
- Bjartsýn á að samtal muni eiga sér stað
- Kveður við nýjan tón í tollamálum
- Lífeyrissjóðir selt mikið af hlutabréfum
- Verðum að standast samanburð
- Rafbílasala í mikilli sókn KIA söluhæst á árinu
- Samtalið við stjórnvöld hafi verið lítið
- Apple og Meta fá 100 milljarða sekt
- OK hlýtur sjálfbærniviðurkenningu
- Áforma 100 þúsund fermetra hverfi
- Þjóðin sjái að aginn var nauðsynlegur
Athugasemdir
Góður
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 16:29
Góð saga, hefði viljað gera á henni smá breytingu. Þ.e. að í stað að hann hafi kallað á leikmanninn af varamannabekknum, hlýtur hann að hafa kallað hann af velli. Finnst það sem gamall þjálfari. (kom nokkrar ferðirnar til þess að keppa við Val á Reyðarfirði)
Sigurður Þorsteinsson, 28.5.2009 kl. 18:05
Ég hef lent í þeirri raun að horfa á drengjaleik í fótbolta og þurfa að hlusta á öskrin í foreldrum á hliðarlínunni. Þvílík allsherjar sturlun.
Baldur Hermannsson, 28.5.2009 kl. 19:01
Já, ég hef nokkrum sinnum orðið vitni að ruddalegum athugasemdum frá foreldrum. Skelfilegar fyrirmyndir
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.5.2009 kl. 20:54
Ef þær væru nú bara ruddalegar. Þær eru stundum vitfirringslegar. Einn faðirinn öskraði þindarlaust, úthúðaði litla drengnum sínum og skipaði honum fyrir eins og hundi svo raun var á að hlýða. Þessi faðir var landsfrægur vinstri maður í mikilvægu, áberandi starfi. Hann sálaðist nokkrum árum síðar, langt fyrir aldur fram.
Baldur Hermannsson, 28.5.2009 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.