Fésbókarvinur

Alexander+RybakDóttir mín sagði mér í dag að vinkona hennar frá Fáskrúðsfirði væri búin að vera Facebook-vinur Alexanders Rybak í nokkra mánuði. Hann spurði hana fyrir nokkrum vikum hvort hún fylgdist með Eurovision og hún svaraði því játandi en spurði hann svo hvers vegna hann væri að spyrja að því.

 Stráksi svaraði "Það kemur í ljós" Joyful


mbl.is Mætir Alexander Rybak í Höllina?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já einmitt, það er sá norski sem bræðir hjörtu ungra stúlkna um víða veröld. Hann virðist vera ansi einlægur og kemur vel fyrir.  Norðmenn heppnir

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 21:06

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Strákurinn er voða sætur og stelpurnar dauð-öfunda fáskrúðsfjarðarstelpuna. Annars keyrð ég tvær ungar og föngulegar stúlkur á úrslitakvöldinu og þær sögðu að þessi piltur væri ekkert að gera fyrir sig.  Sem betur fer er smekkurinn misjafn

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.5.2009 kl. 00:05

3 identicon

Já sem betur fer fyrir mig.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 00:42

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Vonandi á blessuð stúlkan sér þannig líf fyrir höndum að þessi fánýtins hégómi verði ekki stærsti viðburður lífs hennar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2009 kl. 09:02

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.5.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband