Internet Explorer 8

Ég var að ná mér í uppfærslu á Explorernum og sá þá nýjan fídus en hann er sá að nú er hægt að velja eitthvert orð á netsíðu, segjum t.d. pizza og þá kemur lítið icon sem maður smellir á. Þá opnast gluggi og þar getur maður valið "Live search maps" og þá kemur upp kort af næsta pizzustað.

Ég prófaði á mbl.is orðið grásleppuvertíð, en sleppti vertíð til þess að athuga hvar ég fengi grásleppu. Þá kom upp kort af bænum Graslupp í Austurríki Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ja hvert þó í hoppandi og ég sem hélt að það væri ekki erfitt að verða sér úti um grásleppu á þessum tíma.

Jóhann Elíasson, 20.5.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband