Ég var að ná mér í uppfærslu á Explorernum og sá þá nýjan fídus en hann er sá að nú er hægt að velja eitthvert orð á netsíðu, segjum t.d. pizza og þá kemur lítið icon sem maður smellir á. Þá opnast gluggi og þar getur maður valið "Live search maps" og þá kemur upp kort af næsta pizzustað.
Ég prófaði á mbl.is orðið grásleppuvertíð, en sleppti vertíð til þess að athuga hvar ég fengi grásleppu. Þá kom upp kort af bænum Graslupp í Austurríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þrír Leyndardómar Borgarlínunnar
- Paník í Westminster ... Íhaldið "ristað"... Hverjum Klukkan Glymur ...
- Renturnar á Hjáleigunni
- 3247 - Páll Vilhjálmsson
- Nýfrjálshyggjubyltingin étur börnin sín
- "leggja undir sig"?
- Útúr karlaskel, ljóð frá 9. júní 1995.
- Af hverju er AfD kölluð öfga-hægri, þegar hún stendur fyrir hefðbundin gildi og þjóðlegt sjálfstæði?
- Spennandi borgarlíf og ofurköttur í yfirþyngd
- Gnístran tanna.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Fannst heil á húfi eftir 63 ár
- Mozart-kúlan á undanhaldi í Austurríki
- Býður ólöglegum innflytjendum 1.000 dali
- OpenAI ekki breytt í fyrirtæki í hagnaðarskyni
- Þrír látnir og níu saknað eftir að bát hvolfdi
- Yfirheyrslur í hryðjuverkamáli standa yfir
- Staðfesta áætlun um að leggja undir sig Gasa
- Fundu kókaín í bananakassa
Athugasemdir
Ja hvert þó í hoppandi og ég sem hélt að það væri ekki erfitt að verða sér úti um grásleppu á þessum tíma.
Jóhann Elíasson, 20.5.2009 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.