Ögmundur Jónasson og félagar hans hjá VG hafa áður talað fyrir sykurskatti. Það gerðu þeir á þeim tímum þegar stjórnvöld undir forystu Sjálfstæðisflokksins höfðu viðleitni til að minnka og afnema skatta. Þetta er þess vegna ekkert neyðarúrræði hjá VG, heldur gamall draumur að rætast, þ.e. að stjórna fólki. Ef ekki með auka skattlagningu, þá með boðum og bönnum.
Skattgreiðandinn, (Homo sívinnandi) fyllir í götin
![]() |
Sykurskattur fyrir lýðheilsu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.5.2009 (breytt kl. 16:32) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947604
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Wókið í Háskólanum - Hrunadans Angelu Merkel
- Undan pilsfaldi forsætisráðherra
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
- Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum?
Athugasemdir
Nú verður mafían að stela fleiri gróðurhúsaljósum til að geta farið að rækta skattfrjálsan sykur.
Offari, 15.5.2009 kl. 22:40
Góð hugmynd
Þessi skattur mun hafa víðtæk áhrif og bitna hlutfallslega mest á lágtekjufólki.
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.5.2009 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.