Gamall draumur rætist hjá Ögmundi

Ögmundur Jónasson og félagar hans hjá VG hafa áður talað fyrir sykurskatti. Það gerðu þeir á þeim tímum þegar stjórnvöld undir forystu Sjálfstæðisflokksins höfðu viðleitni til að minnka og afnema skatta. Þetta er þess vegna ekkert neyðarúrræði hjá VG, heldur gamall draumur að rætast, þ.e. að stjórna fólki. Ef ekki með auka skattlagningu, þá með boðum og bönnum.

Skattgreiðandinn, (Homo sívinnandi) fyllir í götin 

taxpayer-lk0211d


mbl.is Sykurskattur fyrir lýðheilsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Nú verður mafían að stela fleiri gróðurhúsaljósum til að geta farið að rækta skattfrjálsan sykur.

Offari, 15.5.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Góð hugmynd

Þessi skattur mun hafa víðtæk áhrif og bitna hlutfallslega mest á lágtekjufólki.

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.5.2009 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband