Ég botna ekkerti í hræðslu stjórnarflokkanna að upplýsa almenning um þessi drög og gaman væri að vita hvor flokkurinn hafi lagt áherslu á leyndina. Samfylkingin, vegna þess hversu aumingjalegt þetta er, eða VG, vegna svika við kjósendur sína? Nema hvort tveggja sé.
Þeir eru athyglisverðir tveir síðustu liðirnir:
- Að tryggja lýðræðislegan rétt til að stýra almannaþjónustu á félagslegum forsendum
- Að standa vörð um réttindi launafólks og vinnurétt.
Er það ekki magnað að þurfa yfir höfuð að standa í samningaviðræðum við erlenda aðila um þessa hluti á Íslandi?
ESB-tillagan birt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
Þessir tveir punktar sem þú nefnir sýna vel fyrirsláttinn og tilgerðina í framsetningu ríkisstjórnarinnar. Þessir punktar eru merkingarlausir sem krafa um séryfirráð Íslands eins og þeir eru settir fram.
Lýðræðislegur réttur hverra er átt við? Íslendinga? Evrópuþegna?
Hver á að standa vörð? Ísland? Evrópa?
Svo má velta því fyrir sér því sem þú ert að benda á, sem sagt það hvort Evrópusambandið sé í huga ríkisstjórnarinnar svo ólýðræðislegt og andsnúið réttindum launafólks að það þurfi að verja þau mál sérstaklega. Sú túlkun er sú eina bitastæða (sbr. merkingarleysið í kröfunni hér að ofan) og er athygliverð.
En áfram skal haldið við að selja Íslendingum ESB fixið. Beint í æð.
Þorsteinn Helgi Steinarsson, 15.5.2009 kl. 09:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.