Blekkingarleikur Samgönguráðherra

Kristján Möller, ráðherra Samfylkingarinnar í vegamálum, gortaði af því fyrir nokkru (eftir stjórnarslitin við Sjálfstæðisflokkinn) að árið 2009 yrði annað stærsta ár í framkvæmdum í samgöngumálum, frá upphafi. 20 miljarðar til vegamála væru á áætlun á árinu.

Ég fullyrði það að Norðfjarðargöngum og mörgu fleiru verður kippt út af áætlunum, fljótlega eftir kosningar. En það er ekki atkvæðavænt fyrir kosningar að tilkynna kjósendum hvernig staðan raunverulega er.

Kristján Möller á Íslandsmetið í tækifærismennsku. Björgvin G. á drengjametið.


mbl.is Setur skilyrði fyrir lagningu Norðfjarðarvegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Góður...er sammála þér...Íslandsmetið verður sennilega seint slegið...

Halldór Jóhannsson, 24.4.2009 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband