John Perkins þykir ekki merkilegur pappír. Hann þyki jafnvel stórundarlegur, líkt og þeir sem leggja sig við kukl ýmiskonar, orkusteina og hvað þetta heitir nú allt. John Perkins virðist haldin samsæriskenningaráráttu og hefur lengi reynt að halda á lofti þeirri kenningu að Bandaríkjamenn sjálfir, hafi sprengt Tvíburaturnana í New York árið 2001.
John Perkins er sölupenni, ekkert annað, og margir virðast hafa fallið fyrir honum marflatir. Náttúruverndarsinnar hafa dregið til landsins útlendinga sem eiga víst að vera svo gáfaðir að landinn á að falla í trans af hrifningu. Man einhver eftir ungu stúlkunni sem andstæðingar Kárahnjúkavirkjunnar grófu upp einhversstaðar? Stúlkan sú var víst algjört séní og sagði alþjóð að stíflan við Kárahnjúka væri viðkvæm fyrir jarðhræringum og gæti brostið við jarðskjálfta. Þá hlakkaði í mörgum náttúruverndarsinnanum, sérstaklega þegar skoðanakannanir sýndu að fylgið við VG reis örlítið í kjölfarið.
Það er ekki síst í kreppuástandi sem nú ríkir, sem fuglar eins og John Perkins spretta fram á sjónarsviðið. Nú er þeirra gósentíð. Nú eru söluhorfurnar vænlegar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 946852
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Maðurinn laus úr haldi: Konan með meðvitund
- Íbúðir leyfðar við Austurvöll?
- Konan með höfuðáverka: Einn handtekinn
- Lítum upp úr símunum og sýnum meiri kærleika
- Mikill viðbúnaður lögreglu í nágrenni við Selfoss
- Rétt mátulega djúpur
- Kastaði frá sér mittistösku og flúði lögreglu
- Aðstoðuðu fólk sem festist í lyftu
Athugasemdir
Hefur það ekki aðallegaverið þessi Egill Helgason í "Silfri Egils" sem á heiðurinn að flytja inn svona rugludalla sem geta samsinnt óskhyggju Egils sjálfs, hverju sinni?
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 10.4.2009 kl. 03:14
HÉR er grein um Perkins í The Washington Post.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.4.2009 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.