Það er eins og Íslendingar þurfi að fá á sig mark til þess að þeir spili eins og menn. Það er a.m.k. mín upplifun á leik liðsins í undanförnum leikjum. Seinni hálfleikur var mun betri en sá fyrri hjá okkur og alveg grátlegt að ná ekki að jafna í lokinn þegar tvö dauðafæri fóru forgörðum.
Bjarni Ólafur Eiríksson á greinlega ekkert erindi í landsliðið því hann er alltof svifaseinn og bara pínlegt að horfa upp á trekk í trekk þegar hann var skilinn eftir af vængmönnum Skota.
![]() |
Naumur sigur Skota á Hampden, 2:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Var einhver eftirspurn eftir
- "Í augnabliks geðveiki"
- RÚV sýnir virðingarverða samúð með þjáningunum á Gaza
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhugaverðri neytendamælingu: Sýnir væntingavísitala neyslu mestu minnkun síðan 1990! Hlutabréfamarkaðir í Bandar. þ.s. af er ári, nú undir mörkuðum keppinautaríkja!
- Fangelsismál í skugga minnimáttarkenndar
- Óhugnaleg Og Ógeðfeld Trúarbrögð.
- Kastalabær í Algarve-héraði
- Trump verður að setja strax endurfjármögnun til að skapa störf fyrir fólkið sem missti atvinnuna við að USAID stöðvaði starfsemi
- Páskarnir búnir og
- Suðurskautslandinu lokað af Bandaríkjunum eftir að dróni fangar það sem enginn átti að sjá
Athugasemdir
Það gerist alltof oft að vörnin hreinlega frýs og andstæðingarnir fá nægan tíma til að athafna sig fyrir framan markið. Þetta hefur verið svona árum saman. Það er flott að geta skorað gegn Skotum en við þurfum umfram allt að bæta vörnina.
Baldur Hermannsson, 2.4.2009 kl. 08:37
Sammála Baldur, auk þess að nýta dauðafærin betur
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2009 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.