Mér hefur alltaf fundist Anna Pála Sverrisdótti vera voða vinstri græn eitthvað, enda svo sem ekki langt síðan hún skipti yfir úr þeim flokki í Samfylkinguna. Anna Pála var ein þeirra sem öskraði af bræði á Ingibjörgu Sólrúnu í Ráðhúsinu, þegar hún var borgarstjóri í Reykjavík. Tilefnið var afgreiðsla R-listans í afstöðu sinni til Kárahnjúkaverkefnisins. Þá var Anna Pála ung vinstri græn, nú er hún ungur jafnaðarmaður. Hvað er hægt að vera ungur lengi ungur annars?
Munurinn er óljós á þessum tveimur vinstriflokkum þegar horft er til flokksmanna þeirra. Reyndar er VG fremur einsleitur flokkur hvað mannval varðar, en Samfylkingin er trunta, "með sína áttina út í hverja löpp", eins og Þorgeir Jónsson, bóndi og hestamaður í Gufunesi sagði eitt sinn, eftir að hafa skoðað meri og snarhætti við að kaupa.
Það er hægt að færa fyrir því rök að í ólíkum skoðunum innan eins flokks, geti falist styrkur. Það er a.m.k. styrkur Sjálfstæðisflokksins. En stór og breiður flokkur verður þó að geta gengið í takt. Að vera með sína áttina út í hverja löpp er ekki vænlegt til árangurs. Slíkur flokkur er ganglaus.
Aðrir flokkar án peningastefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.3.2009 (breytt kl. 16:50) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Athugasemdir
Svona hundleiðinlegar sífrandi kommakellingar eru fæddar afgamlar.
Baldur Hermannsson, 28.3.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.