Mér hefur alltaf fundist Anna Pála Sverrisdótti vera voða vinstri græn eitthvað, enda svo sem ekki langt síðan hún skipti yfir úr þeim flokki í Samfylkinguna. Anna Pála var ein þeirra sem öskraði af bræði á Ingibjörgu Sólrúnu í Ráðhúsinu, þegar hún var borgarstjóri í Reykjavík. Tilefnið var afgreiðsla R-listans í afstöðu sinni til Kárahnjúkaverkefnisins. Þá var Anna Pála ung vinstri græn, nú er hún ungur jafnaðarmaður. Hvað er hægt að vera ungur lengi ungur annars?
Munurinn er óljós á þessum tveimur vinstriflokkum þegar horft er til flokksmanna þeirra. Reyndar er VG fremur einsleitur flokkur hvað mannval varðar, en Samfylkingin er trunta, "með sína áttina út í hverja löpp", eins og Þorgeir Jónsson, bóndi og hestamaður í Gufunesi sagði eitt sinn, eftir að hafa skoðað meri og snarhætti við að kaupa.
Það er hægt að færa fyrir því rök að í ólíkum skoðunum innan eins flokks, geti falist styrkur. Það er a.m.k. styrkur Sjálfstæðisflokksins. En stór og breiður flokkur verður þó að geta gengið í takt. Að vera með sína áttina út í hverja löpp er ekki vænlegt til árangurs. Slíkur flokkur er ganglaus.
![]() |
Aðrir flokkar án peningastefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.3.2009 (breytt kl. 16:50) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 946899
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "Kaos" á leigubílamarkaði, sagði María Rut í Kastljósi
- Við sama heygarðshornið, hatur á ríku fólki í Kveik
- "Í upphafi var Kaos." "Í upphafi var Esus." "Í upphafi var Ginnungagap".
- Njósnarinn Björgólfur
- Gleðilegt lundasumar
- Sigruðu vegna Trumps
- Tínda fólk hælisleitendakerfisins
- Ranghugmynd dagsins - 20250429
- Hlaupið yfir árið 1981
- Af hverju leggur þú ekki einn kapal til að drepa tímann?
Athugasemdir
Svona hundleiðinlegar sífrandi kommakellingar eru fæddar afgamlar.
Baldur Hermannsson, 28.3.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.