V-grænir er eini flokkurinn sem segir að það hafi verið mistök að einkavæða bankana, enda voru þeir á móti því þegar það var gert. Allir virðast þó viðurkenna nú að framkvæmd einkavæðingarinnar hafi verið ábótavant. Talað er um að að hin dreifða eignaraðild sem upphaflega var lagt upp með og fallið var frá, hafi klárlega verið mistök og svo heyrist einnig að íslensku kaupendur bankanna hafi verið reynslulitlir í bankarekstri.
Bjarni Benediktsson, formannskandidat, var á yfirreið hér eystra á sunnudaginn til að kynna sig og sjónarmið sín. Ég og nokkrir Sjálfstæðismenn hittum hann heima hjá Jens Garðari Helgasyni á Eskifirði, sem er á framboðslista flokksins hér í kjördæminu. Jens býr nú í húsi Aðalsteins Jónssonar heitins, (Alla ríka). Þetta var svona létt kaffispjall, þægilegt og óþvingað.
Þetta er í fyrsta sinn sem ég hitti Bjarna augliti til auglitis og hann virkar alþýðlegur og þægilegur persónuleiki. Það verður spennandi að sjá hvernig honum muni ganga í formannsslagnum.
![]() |
Segja að mistök hafi verið gerð við einkavæðingu bankanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.