Það er búið að dæma manninn og refsingin er ævilöng. Hinn viðbjóðslegi dómstóll götunnar, og þá sérstaklega sjálfskipaðir dómarar hér á blogginu, dæmdu manninn strax sekan.
Fyrir þeim dómurum er dómur Hæstaréttar væntanlega marklaus.
Sóknarprestur sýknaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 946013
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
- Færir borgarbúa nær hver öðrum
- Lögreglan fylgist með umferð við kirkjugarða
- Ótrúlegar samsæriskenningar
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
Athugasemdir
Já þetta er svona mál að maður þorir ekki einu sinni að tjá sig um það. En hann hefur fengið dóm til æviloka.
Finnur Bárðarson, 19.3.2009 kl. 18:32
Áður en málið fór fyrir héraðsdóm, þá tjáði fólk sig hér á blogginu af mikilli grimmd um Séra Gunnar og vildi helst loka hann inni strax og henda lyklinum. Þegar ég maldaði í móinn í athugasemdum á þessum bloggum og sagði að menn væru saklausir uns sekt er sönnuð, þá fékk ég yfir mig svívirðingar.
-
Séra Gunnar er og hefur alltaf verið umdeildur maður og virðist víða fá hluta safnaðar síns heiftarlega upp á móti sér. Það má vel vera að þessi faðmlög hans og kossaflens hafi farið illa í stúlkurnar, en þó mest held ég í hatursmenn hans. Það fólk lá ekki á liði sínu við að hvetja stúlkurnar til að kæra kallinn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.3.2009 kl. 22:48
Hjá dómstóli götunar eru menn sekir uns sakleysið sannast. Fjölmiðlar hafa líka gleymt sér í þessu enda byggir dómstóll götunar dóm sinn á vitnisburði fjölmiðla.
Offari, 19.3.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.