Það er búið að dæma manninn og refsingin er ævilöng. Hinn viðbjóðslegi dómstóll götunnar, og þá sérstaklega sjálfskipaðir dómarar hér á blogginu, dæmdu manninn strax sekan.
Fyrir þeim dómurum er dómur Hæstaréttar væntanlega marklaus.
![]() |
Sóknarprestur sýknaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stuðningur við mannauðsstjóra og þeirra fólk
- Tjónið kemur fram af vaxandi þunga
- Hlý nótt
- Héðan og þaðan, þangað þarna
- Saga, menning og skógar við Breiðafjörðinn
- Arfleifð Guðjóns Samúelssonar
- Woody Allen lifir enn
- Stýrir talan á vigtinni lífsgleðinni þinni?
- Kommissarar Kristrúnar
- Nýr rektor Háskóla Íslands byrjar illa
Athugasemdir
Já þetta er svona mál að maður þorir ekki einu sinni að tjá sig um það. En hann hefur fengið dóm til æviloka.
Finnur Bárðarson, 19.3.2009 kl. 18:32
Áður en málið fór fyrir héraðsdóm, þá tjáði fólk sig hér á blogginu af mikilli grimmd um Séra Gunnar og vildi helst loka hann inni strax og henda lyklinum. Þegar ég maldaði í móinn í athugasemdum á þessum bloggum og sagði að menn væru saklausir uns sekt er sönnuð, þá fékk ég yfir mig svívirðingar.
-
Séra Gunnar er og hefur alltaf verið umdeildur maður og virðist víða fá hluta safnaðar síns heiftarlega upp á móti sér. Það má vel vera að þessi faðmlög hans og kossaflens hafi farið illa í stúlkurnar, en þó mest held ég í hatursmenn hans. Það fólk lá ekki á liði sínu við að hvetja stúlkurnar til að kæra kallinn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.3.2009 kl. 22:48
Hjá dómstóli götunar eru menn sekir uns sakleysið sannast. Fjölmiðlar hafa líka gleymt sér í þessu enda byggir dómstóll götunar dóm sinn á vitnisburði fjölmiðla.
Offari, 19.3.2009 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.