Og þá fór allt í bál og brand

happy-hooker22ðasta laugardag vaknaði ég snemma. Ég klæddi mig hljóðlega, útbjó nesti, kallaði í hundinn og læddist út í bílskúr. Ég húkkaði bátinn aftan í bílinn, opnaði bílskúrshurðina og var kominn hálfur út þegar ég sá að úti var brjálað rok og rigning. Ég bakkaði aftur inn í skúrinn og kveikti á útvarpinu, aðeins til að uppgötva að svona átti veðrið að vera alla helgina. Ég fór því aftur inn, klæddi mig hljóðlega úr og læddi mé upp í rúm. Ég kúrði mig upp við konuna mína. Ákveðinn í að fá mér gott í kroppinn hvíslaði ég að henna, “ Það er brjálað veður úti”. Elskuleg konan mín til 10 ára svaraði strax,” Hugsaðu þér hvað maðurinn minn er heimskur að vera úti að veiða í þessu veðri”

Og þá fór allt í bál og brand…..  

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góður

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband