Veðrið um helgina hér eystra, var einstaklega fallegt, en nú er útlit fyrir að sú dýrð sé á enda. Ég fór til Egilsstaða í gær og greinilegt var að snjósleðamönnum leiðist ekki færið sem nú býðst. Ég keyrði samsíða einum á leiðinni til baka yfir Fagradalinn og mældi hann á 95 km. hraða þegar myndin er tekin.
Augnabliki eftir að myndin er tekin, leit snjósleðamaðurinn á mig og gaf þá allt í botn. Sleðinn þaut framúr mér og ég giska á að augnabliki síðar hafi hann verið kominn á um 120 km. hraða.
Nokkrum sekúndum síðar..... farinn
Þegar ég kom niður að Grænifelli, innst í Reyðarfirði, mætti ég 7-8 vélsleðamönnum á þeysireið á leiðinni upp á Fagradal. Þarna sést glitta í tvo þeirra vinstramegin.
![]() |
Varað við stormi á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 946852
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
Athugasemdir
Ég veifaði þér Gunnar....
Eiður Ragnarsson, 5.3.2009 kl. 00:14
Ok
Björgvin Pálsson er sá sem er á fyrstu myndunum, hann sagði mér það í gær. Hann sagði mér að hraðamælirinn hjá sér hefði sýnt 150 km/klst þegar hann spýtti fram úr mér. Eins gott að löggan var ekki að mæla
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.3.2009 kl. 03:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.