Á sama tíma og stjórnarflokkarnir tala um að hér sé of mikið ráðherravald, þá vilja þeir keyra í gegn seðlabankafrumvarpið með hraði, en það miðar að því að auka völd Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra til muna.
Þetta frumvarp er sprottið úr hefndarþorsta pólitískra andstæðinga Davíðs Oddssonar. Ég hélt að þessi stjórn hefði annað og betra við tíma sinn að gera, en hún metur það sennilega svo að nú sé eina tækifærið til að láta til sín taka. Þessir flokkar fá tæplega annað tækifæri.
Þingfundi frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945742
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er enginn friður fyrir heimsbæokmenntunum
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRIR ÁFRAMHALDANDI TAPI Á REKSTRI BORGARINNAR.....
- Skilvirkni hlutabréfamarkaða - japanska sagan
- -óreiðuheimurinn-
- Flugvöllur á milli vina
- Starfsmenn neyðarmóttöku og hjúkrunarheimila afþakka mRNA bóluefnið
- Trump mun tapa þó hann sigri
- Helstefna Davíðs Þórs Jónssonar
- Erfiður starfsmaður
- Herratíska : Klæðileg bindi
Athugasemdir
Eigum við ekki að fara að slá í potta og pönnur. Ég tel að kapitalisminn sé hrunin og allar aðferðir til að reyna að bjarga hruninu muni mistakast. Vandamálið er að þótt komonisminn´hafi hrunið líka eru menn búnir að gleyma.
Ég held samt að við verðum að sætta okkur við stöðnun þangað til nýtt kerfi tekur við eða kapitalisminn verður endurbættur. Gallalaust kerfi er einfaldlega ekki til. Nauðgarar réðust á veikasthlekk kapitalismans og eyðilögðu þetta ágæta kerfi. Því miður er ekki hægt að endurreisa hann fyrr en fólk fær aftur trúna á hann. Trúin kemur yfirleiit oftast eftir eitt vinstri kjörtímabil nægir oftast til að fá fúlk til að muna.
Ég held að við verðum að sætta okkur við það þótt það kosti fórnir.
Offari, 23.2.2009 kl. 16:29
Þarna verð ég að vera sammála þér í einu og öllu. Það er eins og það eigi bara allir að vera sammála heilagri Jóhönnu og Georgi Bjarnfreðarsyni í einu og öllu. En er þetta ekki eitthvað sem er kallað Kommonismi ja og er víst til í mörgum löndum í dag eins og norður Kóreu og Kína sem dæmi...
ÖSSI, 23.2.2009 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.