Ég er að fara að syngja fyrir Færeyinga á Ólafsvökunni í sumar. Dúndurfréttir/Pink Floyd ætlar geinilega að hita upp fyrir mig og það er í góðu lagi mín vegna. En þegar ég segi ég, þá er ég að tala um mig og kirkjukórinn hér á Reyðarfirði. Þessi ágæti, rúmlega 20 manna kór hafði úr mörgum möguleikum að velja þegar haldin var samráðsfundur í ársbyrjun, um hvað gera skyldi á árinu. Færeyjar á Ólafsvöku hlaut yfirgnævandi kosningu.
Meiningin er að taka hina nýju og stórglæsilegu ferju, Norrænu, frá Seyðisfirði og það verður örugglega rosa stuð. Hver veit nema við syngjum eitthvað fyrir samferðarfólk okkar þar. Þegar ég og fjölskylda mín fórum til Evrópu með gömlu ferjunni árið 2002, þá var blandaður norskur kór með í för og söng eitt kvöldið. Mjög gaman að því.
Það er margt skondið í Færeyjum og sumt gæti landinn misskilið
![]() |
Pink Floyd í Færeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 22.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- EUSSR?
- Bæn dagsins...
- Þórdís Kolbrún má skammast sín
- Viðskipti milli Rússlands og Kína
- Sjóræningjarnir -og silfrið hennar Siggu minnar
- Hversu lengi á þetta mannfall að halda áfram í Úkraínu?
- Þrýstu á Evrópuríkin
- Þrýstu á Evrópuríkin árum saman
- Herratíska : RALPH LAUREN Purple Label
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina þar við dyr !
Athugasemdir
Þú mátt ekki móðgast en ég held að ég vilji frekar hlusta á Dúndurfréttir en kirkjukórinn. En vonandi skemmtið þið ykkur vel.
Offari, 22.2.2009 kl. 20:45
Hefurðu heyrt í kórnum?
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.2.2009 kl. 11:06
Reyndar ekki en ég vinn með Gumma gosa og hef heyrt hann syngja. Veit samt ekki hvort hann er en í kórnum.
Offari, 23.2.2009 kl. 11:50
Nei, Gummi hefur ekki verið í kórnum í um ár, en hann er alltaf velkominn aftur, sem og aðrir sem gaman hafa af því að syngja
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.2.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.