Hér fyrir neðan er niðurstaða úr skoðanakönnun sem ég hef haft á blogginu hjá mér í nokkra daga. Niðurstaðan hér er afar skýr og í svipuðum dúr og úr öðrum "viðurkenndum" skoðanakönnunum.
Spurt er: Ertu fylgjandi hvalveiðum?
Forveri Steingríms tók frá honum þann eitraða kaleik, að þurfa að taka ákvörðun um hvalveiðar. Vaxandi áhugi er fyrir veiðum að nýju og hagsmunaaðilar í sjávarútvegi hafa stutt ákvörðun fyrrverandi sjávarútvegsráðherra. Það er því ljóst að hefði Steingrímur þurft að láta það verða sitt fyrsta verk í embætti, að neita að gefa út hvalveiðikvóta, þrátt fyrir ákall fjölmargra hagsmunaaðila og í mótsögn við vilja yfirgnævandi meirihluta almennings, þá væri Steingrímur nú þegar í sjóðheitum ráðherrastól.
Ekki beinlínis óskastaða hjá manni sem beðið hefur í 18 ár.
Kvalræði sjávarútvegsráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 19.2.2009 (breytt kl. 10:14) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.