Núverandi stjórnarflokkar (og Framsóknarflokkurinn) sækja nú andlegan styrk til systurflokka sinna í Evrópu. Þetta gerist rétt fyrir kosningar. Er þetta einhver ný taktík í kosningabaráttu, að fá útlendinga til að segja þjóðinni hversu góðir viðkomandi flokkar eru?
Það er ekkert óeðlilegt að stjórnmálaflokkar á Íslandi séu í einhverju sambandi og bræðralagi við samsvarandi flokka í útlöndum, ég bara minnist ekki að þetta hafi verið svona áberandi rétt fyrir kosningar áður.
![]() |
Tekið verði tillit til sérhagsmuna Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Finnið þið ei styrkinn aldamótaverks, ljóð frá 9. júlí 2005.
- Heldur óvenjulegt
- Hvað um okkur Íslendinga og okkar nær umhverfi. Má ekki efla landamæri okkar fyrir óþokkalíð sem hefur ekki áhuga á okkar málum?????
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hernaðarútgjöld Þýskaland - aukningin er blasir við er slík, kalla verður það söguleg tímamót!
- Ísland og hernaðar máttur ósvífninnar
- Ósýnileg kynþáttahreinsun.
- Arfleifð Snorra Sturlusonar, konur sem steyta hnefa & Slavar sem berjast ...
- Ný forysta Sjálfstæðisflokksins
- Tollheimta og sjórán
- Frelsishetjur Svía
Athugasemdir
Sæll og blessaður bloggvinur! Ætli þeim sé það ofgott þessum flokkum að sækja sér svolítinn móralskan stuðning til grannlanda. Það er ekki nema einn flokkur sem hefur Gunnar Th - og fáeina aðra - til að peppa sig upp.
Óska okkur öllum hins besta,
með kveðju H.
Hlédís, 9.2.2009 kl. 23:14
Vona bara að Ísland nái sínu fram og haldi sínum fiski....
TARA, 9.2.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.