Systurflokkar streyma til landsins

Núverandi stjórnarflokkar (og Framsóknarflokkurinn) sækja nú andlegan styrk til systurflokka sinna í Evrópu. Þetta gerist rétt fyrir kosningar. Er þetta einhver ný taktík í kosningabaráttu, að fá útlendinga til að segja þjóðinni hversu góðir viðkomandi flokkar eru?

Það er ekkert óeðlilegt að stjórnmálaflokkar á Íslandi séu í einhverju sambandi og bræðralagi við samsvarandi flokka í útlöndum, ég bara minnist ekki að þetta hafi verið svona áberandi rétt fyrir kosningar áður.


mbl.is Tekið verði tillit til sérhagsmuna Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Sæll og blessaður bloggvinur!    Ætli þeim sé það ofgott þessum flokkum að sækja sér svolítinn móralskan stuðning til grannlanda. Það er ekki nema einn flokkur sem hefur Gunnar Th - og fáeina aðra - til að peppa sig upp.

Óska okkur öllum hins besta,

með kveðju H.

Hlédís, 9.2.2009 kl. 23:14

2 Smámynd: TARA

Vona bara að Ísland nái sínu fram og haldi sínum fiski....

TARA, 9.2.2009 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband