Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar magnaðan pistil í The Wall Street Journal, sjá HÉR
Í pistli Hannesar finnst mér örla á áfellisdómi yfir Geir Haarde, með réttu að ég tel.
Þó þessi mynd sé "fótósjoppuð" af pólitískum andstæðingum mínum og þessara herramanna á myndinni, þá er ekki hægt að neita því að hún er vel heppnuð og fyndin
![]() |
Pólitískar hreinsanir og heift |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946851
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
Athugasemdir
Þetta er hlægilegur pistill svo ekki sé nú meira sagt. Að eiga sér þvílíkann viðhlægjanda eins og Hannes Hólmstein hlýtur að vera nánast óhuggulegt. Hann fer þannig orðum um Davíð Oddson að maður gæti haldið að hér væri sjálfur landsföðurinn á ferðinni. Maður sem hreinlega gæti ekki breytt öðruvísi en rétt. Hann mokar yfir þá sem voru á móti einkavinavæðingu bankanna. Þó vita það allir að sú ákvörðun að einkavinavæða þá var hornsteinninn í ógæfu okkar á þessum tímum. Hann heldur því fram að Davíð Oddson hafi varað við bankahruninu í trássi við sögulegar staðreyndir. Þegar hann talar síðan um vitsmuni þessa fyrrverandi forsætisráðherra sem er einmitt maðurinn sem lagði niður þjóðhagsstofnun, afnam bindiskildu bankanna og lagði línurnar fyrir Fjármálaeftirlitið (allt afdrifaríkar ákvarðanir í ljósi staðreynda) að maður gæti haldið að hann hefði fleiri heila en meðalmaðurinn.... Hreint með ólíkindum að lesa þetta sleikjubull.
Heimir (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 04:38
Ég sagði nú reyndar ekki að ég væri sammála öllu sem segir í greininni, heldur að hún væri mögnuð. Hins vegar eru margir góðir punktar hjá Hannesi eins og ávalt og ég er ekki hissa á að kommunum svíði undan honum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.2.2009 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.