Í þorpinu á Reyðarfirði sést sólin ekki í 3 mánuði á ári, frá ca. 11. nóvember til 7. febrúar. Það er þó að sjálfsögðu aðeins misjafnt hvenær sólin fer að skína inn um glugga hjá fólki, en það munar þó ekki nema 2-3 dögum.
Á tunglmyndinni hér að neðan sem ég nappaði af bloggsíðu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings, má sjá að stutt er í að sólin vermi norðurhlíðina fyrir botni Reyðarfjarðar þar sem þorpið er staðsett. Myndin er tekin mánudaginn 2. febrúar kl. 12.58, þegar sólin er hæst á lofti. Ég setti ör ákortið fyrir þá sem ekki vita nákvæmlega hvar Reyðarfjörður er.
Landið okkar er listaverk, líka séð úr geimnum
Smellið tvisvar á myndina til að fá hana stærri
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 947638
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Flottræfilsháttur borgarlínunar
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- "Af stað út í heim litli kútur..." og nú með skriðdreka
- Hriplek landamæri
- Er lýðræði til staðar í dag?
- Strigapoki myndi henta betur.
- Er tjáningarfrelsið ekki algilt?
- Þá má loksins plaffa á Antifa
- Raunir Andrésar prins, hertoga af Jórvík
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.