Skoðanakönnun - kosningar

Það sem kemur mér mest á óvar í þessari könnun er fylgisleysi Samfylkingarinnar. Það kemur mér hins vegar ekkert á óvart að svona hátt hlutfall skuli vera óákveðinn. Það er augljóst að hinir óákveðnu koma úr röðum þeirra sem kusu stjórnarflokkana.

Spurt er: Hvað myndir þú kjósa ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú?

 

Sjálfstæðisflokkinn 22,7%
Samfylkinguna 12,7%
Framsóknarflokkinn 4,7%
VG 26,7%
Frjálslynda 8,7%
Íslandshreyfinguna 5,7%
Framfaraflokkinn 1,0%
Annað 18,0%
300 hafa svarað

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jesús minn, eru VG stærstir núna? ekki styð ég það.

Æja Honkanen (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband