Það sem kemur mér mest á óvar í þessari könnun er fylgisleysi Samfylkingarinnar. Það kemur mér hins vegar ekkert á óvart að svona hátt hlutfall skuli vera óákveðinn. Það er augljóst að hinir óákveðnu koma úr röðum þeirra sem kusu stjórnarflokkana.
Spurt er: Hvað myndir þú kjósa ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú?
Sjálfstæðisflokkinn 22,7%
Samfylkinguna 12,7%
Framsóknarflokkinn 4,7%
VG 26,7%
Frjálslynda 8,7%
Íslandshreyfinguna 5,7%
Framfaraflokkinn 1,0%
Annað 18,0%
300 hafa svarað
Flokkur: Skoðanakannanir | 13.1.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 946699
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlaupið yfir árið 1986
- Harðstjórn minnihlutans er versta harðstjórnin
- Að fara í boltann, ekki manninn
- Hvað varð af loðnunni, enn eina ferðina? Étin?
- Hvað gætum við lært í ARKITECTÚR af fólki í öðru stjörnukerfi sem að væri 1 milljón á undan okkur jarðarbúum í þróuninni?
- Sneið fyrir sneið uns spægipylsan er búin
- Zombie
- Hörð gagnrýni fjármálaráðherra á ráðherra og þingmann Samfylkingarinnar
- Löggjöf um dánaraðstoð í farvatninu hjá Bretum
- Björgun á Hlemmi
Athugasemdir
Jesús minn, eru VG stærstir núna? ekki styð ég það.
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.