Það berast reglulega fréttir af fólki sem lendir í vandræðum vegna upplýsinga um það á netinu. Stundum vegna ljósmynda sem "leka" á netið, en einnig oft vegna hluta sem fólk setur þangað sjálft, með fullri vitund og vilja.
Sumir eru hræddir við að allar upplýsingar sem hægt er að finna um þá á netinu, verði notað gegn þeim. Slíkum einstaklingum hlýtur að líða illa því þeir verða eiginlega bara að einangra sig á bak við luktar dyr, draga fyrir gluggatjöldin og taka símann úr sambandi.... ef þeir ætla að vera alveg öruggir.
Ef hægt er að finna eitthvað misjafnt um alla, þá hættir það að vera hættulegt. Er þá ekki bara best að allir setji nektarmyndir af sér á netið eða skandaliseri á einhvern hátt í netheimum? Þar með þurfum við ekki að hafa áhyggjur af upplýsingaógninni.
Bera sig á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ef þjóðin kýs yfir sig Viðreisn næst fer hún úr öskunni í eldinn, að fá Þorgerði Katrínu sem næsta forsætisráðherra - ESB innganga?
- Smávegis af illviðri gærdagsins (7.nóvember 2024)
- Donald Trump mun á EINUM DEGI stöðva stríð!
- Viltu framlengja fortíðina eða skapa nýja og betri framtíð?
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
Athugasemdir
jú jú. Getum byrjað á moggabloggurunum. Allir setji nektarmynd af sér sem höfundarmynd
Jóna Á. Gísladóttir, 13.1.2009 kl. 13:24
Ok. Þú byrjar
Gunnar Th. Gunnarsson, 13.1.2009 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.