Ég skil það svo á þessari frétt að það sé fyrst með tilkomu rannsóknarnefndar Alþingis, sem reynt sé að tryggja að gögnum sé ekki spillt. Ef ég væri hvítflibbaglæpamaður, þá myndi ég þyggja það með þökkum að fá að eyða gögnum um glæp minn, óáreittur í margar vikur. Svo myndi ég skála í kampavíni. Reyndar hef ég einnig staðið í þeirri trú að erfitt sé að eyða gögnum, eins og t.d. millifærslum á fjármagni og slíku. Peningar hafa nokkuð langa slóð sem hægt er að rekja. En hvað veit ég svosem, sem aldrei hef átt neitt nema skuldir.
Öryggi rannsóknargagna tryggt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 9.1.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
- ESB-eitur í nammipoka valkyrja
Athugasemdir
Loksins erum við eiginlega sammála og það hlýtur nú að vekja ugg hjá öðrum hvorum okkar.
Árni Gunnarsson, 9.1.2009 kl. 22:05
Ykkur ?
Ég er alveg skíthræddur núna !
Steingrímur Helgason, 9.1.2009 kl. 23:21
Þá erum við þrír hræddir menn
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.1.2009 kl. 01:17
Má ég vera með?
Jóhann Elíasson, 10.1.2009 kl. 18:10
Hrædd þjóð á barmi örvæntingar.....
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.1.2009 kl. 18:19
Æjæjæ, nú verð ég líka að vera sammála. Búinn að vera ósammála þér Gunnar í nánast öllum bloggum sem ég hef lesið frá þér (í 99,9% tilvika án kommentara), en "breyttir tímar, breyttir menn"!
Samt er ég skíthræddur um að þessi færsla þín hafi bara verið mistök.
áhugasamur (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.