Þessi skoðanakönnun ber vitni um að ekki sé allt í lagi heima fyrir hjá Rússum. Kreppan skekur rússneska heimsveldið og fólkið virðist í svipuðu ójafnvægi og hér.
Í skoðanakönnunum á Íslandi segist fólk vera tilbúið að kjósa V-græna. Það er þekkt að þegar fólk er undir miklu álagi, þá verður hugsunin óskýr og það tekur gerræðislegar ákvarðanir.
![]() |
Stalín kjörinn þriðji vinsælasti Rússi allra tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 28.12.2008 (breytt kl. 23:44) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Flett ofan af presti og meðhjálpara
- Samtökin 78 gegn tilfallandi: dómur í dag
- Þingmenn eru þingmönnum verst
- Bæn dagsins...
- Lookah Snail 2.0 Review: A Stylish, Portable, and Discreet 510 Vape Cart Battery
- Af hverju borða þau ekki bara köku
- Hringrásarhagkerfi ríkisstjórnarinnar
- Upplausn á Alþingi
- Árásir Trumps tefja
- Breytingin frá jafnaðarstefnu nær einnig til Evrópu
Athugasemdir
Ætli Rúsarni taki ekki bara Vinstri græna af okkur upp í skuld.
Offari, 29.12.2008 kl. 00:03
Eru þeir kannski til í það!?
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.12.2008 kl. 00:12
Þetta er ekki nýtt hjá Rússum. Fyrri kannanir hafa sýnt það sama. Gleymum því ekki að öll þjóðin var í heljargreipum kommúnismans nærri 70 ár.
Baldur Hermannsson, 29.12.2008 kl. 00:51
Rússar hafa miklu meiri reynslu en Íslendingar og líka af tilvistarkreppum...lesið Dostajovesky!
Við munum líka lifa af þessa tilvistarkreppu g standa saman sem þjoð...en ekki fyrr en að hver einasti maður gerir sér grein fyrir RÉTTLÆTI gagnvart öðrum mönnum.
Þetta á líka við um heimjsmyndina sem geri lítið i óréttlæti gegn Palestinubúum i 2000 ár á sama stað.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.12.2008 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.