Litla kirkjan okkar á Reyðarfirði, sem byggð var árið 1911, var smekkfull í messunni sem haldin var kl. 23.00. Séra Hólmgrímur Elís Bragason þjónaði fyrir altari, en segja má að hann sé "afleitt" starf vegna álversins hér á Reyðarfirði. Séra Davíð Baldursson á Eskifirði hefur þjónað báðum stöðum einn um árabil. Tek það fram að "afleitt starf" er dregið af "afleiddu" starfi
Íbúafjöldin á Reyðarfirði hefur tvöfaldast frá því álverið tók til starfa, úr 600 manns í 1200 og fjórfaldast frá árinu 1911. Ég sá reyndar ekki mikið af aðfluttum andlitum í messunni, en það fer kannski að verða spurning hvort ekki þurfi að huga að lengingu á kirkjunni til austurs.
Sr. Hólmgrímur talaði í predikun sinni um komu palestínsku flóttakvennanna og barna þeirra til Akraness. Mjög góð predikun og þörf íhugun.
Mikil kirkjusókn í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | 25.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Mosi áttar sig ekki á tengingu kirkjunnar við álbræðsluna við Reyðarfjörð. Varla getur það verið heilbrigðri kirkju þóknanlegt að dásama stórtækar skemmdir á náttúru Austurlands og tengja við góða kirkjusókn.
Eldra fólkinu finnst sjálfsagt nóg um af svo góðu, því finnst ábyggilega nóg af ístöðuleysi þeirra yngri sem láta flekast af nútímaglyngri og skammsýni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 26.12.2008 kl. 15:43
Nei, þú áttar þig ekki á því að fjölgunin hér er vegna álversins og að huganlega verði þörf á stækkun kirkjunnar vegna þess. Kemur svo sem ekki á óvart.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.12.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.