Andvana fætt framboð

Sturla Jónsson er kominn í pólitík. Ég spái því að þessi flokkur fái í mesta lagi 1% fylgi í kosningum, sennilega minna. Sturla er ekki pólitískt efni.
mbl.is Framfaraflokkurinn fær listabókstafinn A
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg

Þetta framboð er bara til þess fallið að dreifa atkvæðunum.  Fleiri leiðireru heldur en framboð til að koma málefnum á framfæri.

Sigurbjörg, 17.12.2008 kl. 19:10

2 identicon

Enda er Ómar og Íslandshreyfingin ekki að hoppa hæð sína af kátinu út af þessu.  Held að "glory days" Sturlu og félaga séu liðnir.  Eiga bara eftir að átta sig á því.  En þýðir þetta ekki að ríkið er skyldugt að styrkja þá eitthvað?

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 21:59

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég þekki ekki reglurnar varðandi styrki fyrir svona, ég held samt að framboð fái ekki peniga nema þau komi að manni

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2008 kl. 22:27

4 Smámynd: Gunnar R. Jónsson

Þetta tengist kjörfylgi og þingmannafjölda.

Íslandshreyfingin fær t.d. einhverjar milljónir (milli 10 og 12 minnir mig) út á kjörfylgi sitt í kosningunum 2007.

Gunnar R. Jónsson, 19.12.2008 kl. 00:41

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir þetta nafni

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.12.2008 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband