Það er kannski fullmikil bjarsýni að ætlast til þess af Reyni Traustasyni, að hann biðji Jón Bjarka afsökunar á því að hafa gert tilraun til mannorðsdráps á honum. En mannorðs raðmorðingjar hafa náttúrulega eðli sínu samkvæmt, enga siðferðiskennd. En hann kyssir á hönd þess sem hann kallar "Djöful". Hann krýpur á kné og lútir höfði í virðingarskyni við þá sem ritstýra honum. Þangað leitar klárinn sem hann er kvaldastur, segir máltækið. En þessi illu öfl, sem hann segist hræðast, eru jafnframt húsbændur hans, og af Reyni Traustasyni verður ekki skafið, að hann er húsbóndahollur.
En ég hélt að það dyttu af mér allar dauðar lýs, þegar ég sá að Hjörleifur Guttormsson, sem bloggar einnig við þessa frétt, viðhefur hlý orð í garð Davíðs Oddssonar og skammast út í stjórnarandstöðuna, samflokksmenn sína, Samfylkinguna og Forseta Íslands, fyrir að hafa staðið í vegi fyrir fjölmiðlafrumvarpinu á sínum tíma. Æ fleiri eru að átta sig á því regin hneyksli að komið var í veg fyrir það, af fólki sem kallar sig málsvara alþýðunnar.
Reynir biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 946007
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Reynir var nú ekki sérstakur "pappír" þegar hann var stýrimaður á Gylli og verður önd nokkurn tíma svanur?
Jóhann Elíasson, 17.12.2008 kl. 06:10
Kerlingarnar Femínasnarnir, karlhatararnir ("niður með feðraveldið"), kommarnir og stjórnleysingjarnir sem hafa verið að lofa DV og "rannsóknarblaðamennskuna" og birtingu á umbúðarlausum "sannleikanum" o.s.frv., og þar að auki fréttahaukurinn og útvarpsstöðvar-stjórnandinn og eiganda Útvarps SÖGU; Arnþrúður Karlsdóttir ná ekki upp í nef sér fyrir ósómann að Kastljósið skuli birta upptöku af "einkasamtali tveggja einstaklinga" þótt ungi blaðamaðurinn Jón Bjarki Magnússon hafi verið að bera hönd fyrir höfuð sér þegar feðgarnir tveir í ritstjórn DV hafi verið að taka af honum æruna og eyðileggja framtíð hans sem blaðamanns með lygum og áburði.
Lestu færsluna: http://skessa.blog.is/blog/skessa/entry/747327/
Hversvegna á þá að birta hljóðupptökur á síma samtölum Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra og fyrrverandi forsætisráðherra við ráðherra og fleiri? Gilda ekki sömu lög fyrir alla? Það væri gaman að fá svar við því frá Arnþrúði Karlsdóttur eiganda og útvarpsstjóra Útvarps Sögu.
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 17.12.2008 kl. 10:44
Arnþrúður Karlsdóttir er bara ekki meið kveikt á öllum !! hún er að horfa á þetta frá öðru sjónarhorni og mesta víst ekki "óvinur" Reynis, frá lögfræðinni er þetta ólöglegt enn nægir mér sannarlega og segir mér að hann er ekkert að hugsa um þá sem kaupa blaðið né trúverðuleika heldur einungis lítið peð sem í starfi sínu hefur níðst á fólki óvæginn mikið og algjör bla bla sko.
Hún Arnþrúður ætti bara að sjá sóma sinn í að halda kjafti " maður gerir það ef maður hefur rangt fyrir sér " Reynir sýndi það sjálfur hver hann er og þarf ekki Arnþrúður að reyna verja hann.
Gunnar Björn Björnsson, 17.12.2008 kl. 10:53
Þessir 3 og Gunnar Th ættu að sameinast um að vera með 1 blogg saman þá væri líklega vit í því , Reyni þekki ég persónulega og kann vel við hann ég var með honum á sjó á Gylli og hef ekkert útá hann að setja, þetta voru auðvitað misstök hjá honum og örugglega eitthvað þar að baki, þið snillarnir gerið náttúrulega aldrei misstök, ég hef spurt um margt á þessu bloggi en nánast engin svör fengið hér, það er ekki gott að menn geti notað þennan vettvang til að rægja aðra og um leið gera kunnugt eigið skítlegt eðli
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 12:09
Drengurinn var auðvitað í nauðvörn þegar hann ákvað að birta samtalið.
Það er bara verið að benda á augljósar staðreyndir Æja, það má því segja að Reynur sé ekki bara mannorðs-raðmorðingi, heldur líka mannorðs sjálfsmorðingi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.12.2008 kl. 15:34
"Rað-sjálfsmorðingi" ?
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 17.12.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.