Fólk gleymir ađal atriđinu

Ţađ sem Reynir Traustason segir í símtalinu er ekki ađal atriđiđ í málinu, heldur stađfestir bara grun margra á fjölmiđlaumhverfinu til margra ára. Innihald ţess sem Reynir segir í símtalinu, mun ţó ađ öllum líkindum verđa langlífara og frćgara en Jón Bjarki verđur nokkurn tíma. En ţađ sem er hiđ alvarlega ađ mínu mati er ţađ, ađ Reynir reyndi ađ eyđileggja mannorđ blađamannsins unga međ afar rćtnum og ósmekklegum hćtti. Reynir lýgur óhikađ upp á hann og svo talar hann um "einhvern strákpjakk", ţegar hann vísar í hann. Persónu Jóns Bjarka kýs Reynir enn og aftur ađ sverta á opinberum vettvangi sem segir mér, í ljósi ţess ađ Reynir er međ allt niđrum sig í málinu, ađ hann kann ekki ađ skammast sín. Hann virđist haldin einhverskonar "Árna Johnsen-syndrómi".

Látiđ er ađ ţví liggja ađ Jón Bjarki hafi ekki hagađ sér međ sćmilegum hćtti, viđ mótmćlin viđ ráđherrabústađinn um daginn. Ég fć ómögulega séđ ađ ţađ komi ţessu máli nokkurn skapađan hlut viđ. Blađamađurinn ungi mćtti vera ţjófóttur lygari mín vegna, ţađ gerir ekki ásjónu Reynis fegurri í ţessu máli. Fólk á algjörlega ađ ignora allt tal um persónu Jóns Bjarka, ţađ er einungis til ţess ađ leiđa athyglina frá soraritstjóranum sjálfum.

P.s. Hér má lesa yfirlýsingu Reynis Traustasonar vegna málsins frá ţví í dag, fyrir Kastljósţáttinn. Ég eins og fleiri, hef átt erfitt međ ađ komast inn á dv.is , en ţegar ég komst loks inn eftir langa mćđu, ţá sá ég hvergi yfirlýsingu Reynis, ađeins blađamannanna.


mbl.is Íhugar málsókn gegn Kastljósi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú hefur rétt fyrir ţér Gunnar, ađ Reynir Traustason kemur vćgast sagt illa út úr ţessu máli.  Og vonandi rís Jón Bjarki upp úr ţessu sem vígtönnin sem sárlega er ţörf.  Mađurinn sem ţorir og er ekki bara ađ ţora ađ sinna "gćluverkefnum" eins og margir frétta/blađamenn.

En samt sem áđur er ég enn ţeirrar skođunar ađ mál Reynis og Jóns, sé viđauki viđ viđauka í ţessari frétt.   Ţađ verđur áhugaverđast á nćstu dögum eđa fáum vikum, hvort Kastljósiđ hjóli í ađalatriđi fréttarinnar ţ.e. Sigurjón og Björgólf.   Ef ekki ţá á ţórhallur ađ segja af sér.

Öll vitum viđ hvađ spaugstofan skánađi og afnotagjöldin lćkkuđu ţegar Randver var rekinn.

Golli.

golli (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 02:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband