Ég hef áður bloggað um sofandaháttinn í Björgvin G. Sigurðssyni, en nú er maður eiginlega kjaftsopp. Maðurinn hlýtur að vera á einhverskonar þurrafylleríi. Og formenn stjórnarflokkanna... verkstjórarnir, þeir eru auðvitað ekki að standa sig. Hvað er gert í einkafyrirtækjum þegar stjórnendur ráða algjörlega vanhæfa millistjórnendur? Jú, ég skal svara því; Það er hreinsað til í fyrirtækinu og hæfari aðilar látnir taka við.
Ég hef farið mikinn hér á síðunni og látið VG farið í taugarnar á mér, en ég er farinn að efast um að þeir geti verið verri stjórnendur en þeir sem sitja við völd núna. Að láta endurskoanda endurskoða sjálfan sig hljómar ekki sérlega vel í mínum eyrum og að ráðherra bankamála skuli ekki einu sinni vita af því í heila tvo mánuði.... tja.. hvað á maður að segja?
Púðurtunnan í Seðlabankanum er ekki í neinu sambandi við bankamálaráðherrann og allir vita um hið ljúfa samband hans við utanríkisráðherrann. Ég efast um að þau sendi hvoru öðru jólakort, hvað þá afmæliskort. Og nú virðast samskipti hans við flokksfélaga sinn, forsætisráðherrann, vera að kólna. Einnig við menntamálaráðherrann og varaformanninn Þorgerði Katrínu. Svo er manni sagt að fjármálaráðherrann sé drykkjusjúkur og það renni vart af honum.
Ég er búinn að fá nóg af þessu rugli.
Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 945812
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Athugasemdir
Ég get ekki sagt að ég sé neinn aðdáandi Árna Matt, en svona staðhæfingar hafðar eftir ólygnum eru ekki við hæfi. Menn verða að vita vissu sína áður en svona er sett á prent.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.12.2008 kl. 10:47
Já sko minn !!
Birgir (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 10:55
Gunni minn suss suss ekki bulla svona
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.