Ég hef áður bloggað um sofandaháttinn í Björgvin G. Sigurðssyni, en nú er maður eiginlega kjaftsopp. Maðurinn hlýtur að vera á einhverskonar þurrafylleríi. Og formenn stjórnarflokkanna... verkstjórarnir, þeir eru auðvitað ekki að standa sig. Hvað er gert í einkafyrirtækjum þegar stjórnendur ráða algjörlega vanhæfa millistjórnendur? Jú, ég skal svara því; Það er hreinsað til í fyrirtækinu og hæfari aðilar látnir taka við.
Ég hef farið mikinn hér á síðunni og látið VG farið í taugarnar á mér, en ég er farinn að efast um að þeir geti verið verri stjórnendur en þeir sem sitja við völd núna. Að láta endurskoanda endurskoða sjálfan sig hljómar ekki sérlega vel í mínum eyrum og að ráðherra bankamála skuli ekki einu sinni vita af því í heila tvo mánuði.... tja.. hvað á maður að segja?
Púðurtunnan í Seðlabankanum er ekki í neinu sambandi við bankamálaráðherrann og allir vita um hið ljúfa samband hans við utanríkisráðherrann. Ég efast um að þau sendi hvoru öðru jólakort, hvað þá afmæliskort. Og nú virðast samskipti hans við flokksfélaga sinn, forsætisráðherrann, vera að kólna. Einnig við menntamálaráðherrann og varaformanninn Þorgerði Katrínu. Svo er manni sagt að fjármálaráðherrann sé drykkjusjúkur og það renni vart af honum.
Ég er búinn að fá nóg af þessu rugli.
![]() |
Björgvin vissi ekki um KPMG fyrr en í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Macron og niðurlæging Frakklands
- Hvort kemur á undan, hænan eða eggið?
- Farsímabann og samfélagsmiðlabann gengur eiginlega þvert á unglingamenningu Vesturlanda. Ef þetta tekst má segja að gjörbreytt sé fólk Vesturlanda
- ,,Fyrst þú sást það !
- Logi hellir olíu á bálið.
- Deyjandi málvitund
- Þorgerður er svo eins og hún er.
- Skandall eður ei, ???
- Týnda sleggjan
- Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Barði mann ítrekað með steypuklump í hausinn
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
- Isavia kom í veg fyrir stofnun WOW 2
- Verst að heyra öskrin
Erlent
- Vopnahlé á Gasa: Hvað nú?
- Lögð á ráðin um drónaárás á ráðherra
- Ákvarðanir Netanjahús leiddu til samkomulagsins
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir: Vopnahlé í höfn
- Letitia James ákærð
- Katrín segir snjallsíma skapa tengslarof
- Rauð veðurviðvörun á Alicante-svæðinu
- Veittist að konu og barni með eggvopni
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
Fólk
- Lét fjarlægja freknur dóttur sinnar án samþykkis
- Einstök ástarsaga bræðir netverja
- Noregsprinsessa svarar sögusögnum um lárviðarhjónaband
- Gekk að eiga sinn heittelskaða eftir tíu ára samband
- Zelda virðist eldast aftur á bak
- Fiktaði með kókaín og þess háttar
- Jonah Hill nær óþekkjanlegur
- Victoria Beckham segir sína hlið á framhjáhaldsskandalnum
- Gaf henni nýra en fékk ekki boð í brúðkaupið
- Steiney gerir grín að orðum Baldvins Z
Íþróttir
- Felur sig undir hettu í Düsseldorf
- Enn handbolti í þessum skrokki
- Logi mikið stoppaður á götunni
- Líður eins og við höfum tapað
- Þetta er ekki boðlegt
- Leikmenn misstu aldrei trúna
- Arnar: Kostar örugglega meira en allt íslenska landsliðið
- Ef ég á að vera heiðarlegur
- Selfoss vann spennandi botnslag
- KR og Tindastóll á flugi Þór í vandræðum
Viðskipti
- Reynslan mótar fjármálahegðun
- Tesla aftur komið á beina braut?
- Gróin fyrirtæki og ný kynna sig
- Eignir heimila aukast milli ára
- Hegðun frekar en þekking ræður úrslitum
- Ingveldur nýr forstjóri Atlas
- Allt að 5 milljarða áhrif af falli Play
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum
Athugasemdir
Ég get ekki sagt að ég sé neinn aðdáandi Árna Matt, en svona staðhæfingar hafðar eftir ólygnum eru ekki við hæfi. Menn verða að vita vissu sína áður en svona er sett á prent.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.12.2008 kl. 10:47
Já sko minn !!
Birgir (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 10:55
Gunni minn suss suss ekki bulla svona
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.