Hvaða viðhorf nákvæmlega, eru mótmælin að endurspegla? Að ríkisstjórnin segi af sér? Að Davíð verði rekinn? Að ganga í ESB? Að Kjósa strax? Kjósa í vor? Björgvin segi af sér? Árni Matt? Geir? Ingibjörg? Að fá Steingr. Joð seð forsætisráðherra?
Á þessum mótmælafundum sem V-grænir stjórna (70% úr þeirra röðum fá að halda ræður en flestum öðrum synjað) kemur hver slagorðasleggjan á fætur annarri og steitir hnefan og gargar. Það getur vel verið að akkúrat það endurspegli hug þjóðarinnar, því fólk er bæði reitt og örvæntingarfullt. En þeir sem mæta eru ekki allir í VG og fólk hefur mismunandi skoðanir á því, hvað beri að gera og skilaboð ræðumannanna eru ekki allra. Mómælafundirnir endurspegla óánægju með þær ógöngur sem þjóðin er komin í, en hún endurspeglar ekkert hvað fólki finnst vera besta leiðin út úr vandræðunum.
Meirihluti telur mótmæli endurspegla viðhorf þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945742
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRIR ÁFRAMHALDANDI TAPI Á REKSTRI BORGARINNAR.....
- Skilvirkni hlutabréfamarkaða - japanska sagan
- -óreiðuheimurinn-
- Flugvöllur á milli vina
- Starfsmenn neyðarmóttöku og hjúkrunarheimila afþakka mRNA bóluefnið
- Trump mun tapa þó hann sigri
- Helstefna Davíðs Þórs Jónssonar
- Erfiður starfsmaður
- Herratíska : Klæðileg bindi
- Hvernig munu forsetakosningarnar í USA enda? FORSETAFRAMBJÓÐENDUR þurfa 270 kjörmenn til að vinna:
Athugasemdir
"endurspeglar ekkert hvað fólki finnst vera besta leiðin út úr vandræðunum" segir þú, er það ekki akkúrat það sem yrði tekin afstaða til ef gengið yrði til kosninga?
Einar Steinsson, 8.12.2008 kl. 16:08
Jú kannski, en eftir kosningar þarf að setja saman ríkisstjórn og það er eins víst að það yrði snúið og við gæti blasað stjórnarkreppa ofan á allt annað.
Það er réttara að bíða í nokkra mánuði með þessar bollaleggingar þar til óveðrinu slotar. Ef fólk er enn óánægt í vor, þá mætti boða til kosninga næsta haust.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 17:02
Sammála
Benedikt Halldórsson, 9.12.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.