Ćtlun mín er hvorki ađ móđga Seyđfirđinga, né hönnuđ merkis skíđafélags ţeirra, en félagiđ fékk nýtt lógó nýlega. Hugmyndin međ snjókorniđ er góđ en umgjörđin er subbuleg og liturinn á stöfunum er afleitur. Ađ hrúga utanum ţetta ágćta snjókorn ţessari stafasubbu eru sorgleg mistök ađ mínu mati. SKÍS er alveg nóg, eins og KR í merki knattspyrnufélagsins. Hér ađ neđan, vinstramegin er nýja merkiđ og mín tillaga hćgramegin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946851
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
Athugasemdir
Sammála, Gunnar! Ţessi appelsínuguli krans kćfir snjókorniđ! Er ekki einu sinni í hreinum kontrast-lit viđ bláa litinn, séu litir réttir hér. Skárra vćri ađ allt vćri einlitt blátt móti hvítu. Ţá mćtti setja SKÍS-kórónuna, bláa, eina ofan viđ hringinn, jafnvel ađeins smćrri
Heldurđu ađ ţú getir veriđ "dipló" og fengiđ ţessu breytt?! Nei - Ţađ er sjálfsagt of seint. Kveđja!
Hlédís, 8.12.2008 kl. 06:33
Ég prófađi einmitt ađ ţurrka allt út nema SKÍS ađ ofan og lita ţađ blátt, en mér fannst eiginlega snyrtilegra bara ađ hafa ţetta svona ađ neđan.
Já, ţađ er of seint ađ breyta ţessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 14:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.