Ætlun mín er hvorki að móðga Seyðfirðinga, né hönnuð merkis skíðafélags þeirra, en félagið fékk nýtt lógó nýlega. Hugmyndin með snjókornið er góð en umgjörðin er subbuleg og liturinn á stöfunum er afleitur. Að hrúga utanum þetta ágæta snjókorn þessari stafasubbu eru sorgleg mistök að mínu mati. SKÍS er alveg nóg, eins og KR í merki knattspyrnufélagsins. Hér að neðan, vinstramegin er nýja merkið og mín tillaga hægramegin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina þar við dyr !
- Sóleyjar þáttur Pálsdóttur -- móðir, hjúkrunarkona, ljósmóðir, eiginkona
- utvarpstudionorn.com
- Þróun heimsmyndar: Skammtafræðin ögrar skilningi á tíma og rúmi
- Uppvakningur í boði 2027
- Þekkir Dagur ekki þorskastríðin?
- Af mútum & ekki-fréttum
- Leftistar hafa í frammi morðhótanir og stunda skemmdarverk
- Hvað kostar að stofnsetja fastaher á Íslandi?
- Sendiráðsofsóknir í Moskvu
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Bára á fleygiferð í vinnu og frístundum
- Brakar minna í Reykjanestá
- Lítil von um varanlegan frið
- Vilji til að finna lausn
- Enginn með fyrsta vinning en níu fá 125 þúsund
- Guðni Th. prófessor Jóns Sigurðssonar
- Gísli Marteinn hjólar í meirihlutann
- Vekja athygli á langvarandi afleiðingum Covid
- Ítrekuð rúðubrot í Breiðholti
- Sprautaður niður og fjötraður
- Segir sjúkraflug á Húsavík í uppnámi
- Skerða vinnutíma í unglingavinnu
- Ber að slökkva á skiltinu
- Betri yfirsýn með hverjum klukkutíma sem líður
- Mæli óhikað með þessari meðferð
Fólk
- Ari Eldjárn bæjarlistamaður Seltjarnarness
- Kim Kardashian býður í áritaða biblíu föður síns
- Vamba-þjófurinn hefur flúið land
- Leikari Law & Order sakfelldur fyrir manndráp
- Viðgerðarmaður segir aðkomuna hafa verið hræðilega
- Woods og Trump stinga saman nefjum
- Upplifði versta sársauka lífs síns
- Ungar stúlkur í harðvítugum deilum
- Krafðist þess að hún skilaði hringnum
- Fékk morðhótanir eftir falsfréttir frá Musk
Athugasemdir
Sammála, Gunnar! Þessi appelsínuguli krans kæfir snjókornið! Er ekki einu sinni í hreinum kontrast-lit við bláa litinn, séu litir réttir hér. Skárra væri að allt væri einlitt blátt móti hvítu. Þá mætti setja SKÍS-kórónuna, bláa, eina ofan við hringinn, jafnvel aðeins smærri
Heldurðu að þú getir verið "dipló" og fengið þessu breytt?! Nei - Það er sjálfsagt of seint. Kveðja!
Hlédís, 8.12.2008 kl. 06:33
Ég prófaði einmitt að þurrka allt út nema SKÍS að ofan og lita það blátt, en mér fannst eiginlega snyrtilegra bara að hafa þetta svona að neðan.
Já, það er of seint að breyta þessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.