Ætlun mín er hvorki að móðga Seyðfirðinga, né hönnuð merkis skíðafélags þeirra, en félagið fékk nýtt lógó nýlega. Hugmyndin með snjókornið er góð en umgjörðin er subbuleg og liturinn á stöfunum er afleitur. Að hrúga utanum þetta ágæta snjókorn þessari stafasubbu eru sorgleg mistök að mínu mati. SKÍS er alveg nóg, eins og KR í merki knattspyrnufélagsins. Hér að neðan, vinstramegin er nýja merkið og mín tillaga hægramegin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Sammála, Gunnar! Þessi appelsínuguli krans kæfir snjókornið! Er ekki einu sinni í hreinum kontrast-lit við bláa litinn, séu litir réttir hér. Skárra væri að allt væri einlitt blátt móti hvítu. Þá mætti setja SKÍS-kórónuna, bláa, eina ofan við hringinn, jafnvel aðeins smærri Heldurðu að þú getir verið "dipló" og fengið þessu breytt?! Nei - Það er sjálfsagt of seint. Kveðja!
Hlédís, 8.12.2008 kl. 06:33
Ég prófaði einmitt að þurrka allt út nema SKÍS að ofan og lita það blátt, en mér fannst eiginlega snyrtilegra bara að hafa þetta svona að neðan.
Já, það er of seint að breyta þessu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.12.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.