Á aðfararnótt laugardags var brotist inn í Olís á Reyðarfirði. Það sem var óvenjulegt við þetta innbrot var það, að ekki var um auðgunarbrot að ræða, heldur vegalausir sjómenn sem voru að krókna úr kulda og þeir brutu rúðu til þess að komast inn til að hlýja sér. Engan leigubíl var að finna, þar sem undirritaður var í námslotu í Reykjavík.
Þegar sjómönnunum hafði tekist að losna við mesta hrollinn, þá hringdu þeir í umboðsmann Olís á svæðinu og lögregluna líka. Umboðsmaðurinn mætti á svæðið og spjallaði við mennina sem voru hinir auðmjúkustu skilst mér og lofuðu að borga skemmdirnar eftir sig. Þegar lögreglan mætti, þá voru mennirnir umsvifalaust settir í handjárn fyrir aftan bak og svo var þeim stungið í steininn.
14 ára piltar brutust inn og stálu bílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Nú tekur alvaran við.
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
Athugasemdir
Heheh.. já, engin lögga á Reyðarfirði
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.12.2008 kl. 14:49
...þetta mun nú samt ekki alveg rétt vera.. ég veit að þessum mönnum hafi nú bara verið ekið til skips af löggunni ...en góð saga á auðvitað ekki að gjalda sannleikans :)
Gestur (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 17:50
Ok... takk gestur En þeir voru handjárnaðir samt... heyrði ég
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.12.2008 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.