Sumir hafa persónulegar skoðanir á ýmsum málum, án þess að finna sig knúna til þess að fara í krossferð til þess að koma öðrum á sömu skoðun. Ef einhver vill ekki nota feldi af dýrum fyrir klæðnað, þá notar hann ekki feldi af dýrum fyrir klæðnað. Sumar grænmetisætur eru einnig í krossferðum fyrir skoðunum sínum. Þá er ástæðan gjarnan sú, að fólkið finnst það grimmúðlegt og jafnvel villimannslegt að leggja sér dýr til munns.
PETA eru sýrð samtök sem eru fjárhagslega studd af veruleikafirrtu Hollywoodliði og fáfróðum almenningi. Samtökin mega þó eiga það að þau hafa komið upp um hroðalega illa meðferð á dýrum sem alin eru til slátrunar og það er vel.
Ætla að mótmæla á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Maður má samt alveg reyna að fræða fólk um sína skoðun. Það er ekki skynsamlegt að segja að maður eigi bara að loka sig inni með sína skoðun. Ef maður er svo sannfærður um hana er sjálfsagt mál að fræða aðra um hana. Þetta er mikilvægt fyrir samélagið, að menn láti heyra í sér. Líkt og þú ert að gera með þessu bloggi þínu. Það má segja að þú sért óbeint að troða skoðunum þínum á framfæri.
En allt er gott í hófi og ég ætla ekki að fara að verja þessa PETA samtök, það sem ég hef heyrt til þeirra er að þau beit full öfgakenndum aðferðum við að koma skoðunum sínum á framfæri. Verður fróðlegt að sjá hvaða athygli þau fá við væntanlega komu sína hingað.
Sigurður Ingi (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 01:59
Mér virðist PETA notast við auglýsingastarfsemi frekar en að vekja athygli á málstað sínum með dómgreind og rökum. Í staðin fyrir að fá fólk til lið við sig með því að segja þeim frá skoðunum sínum þá gerir PETA mikið af því að fá fallegar konur til að strippa sem nær að sjálfsögðu athygli fjölmiðla.
Aldrei myndi ég fylgja pólitískum samtökum sem nota fatafellur til að láta vólk velja vera memm
Baldur (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 09:20
Það er tvennt ólíkt að segja sína skoðun og láta í sér heyra, en að ætlast til að aðrir geri eins eða hafi sömu skoðun. Ég er alltaf til í að heyra sjónarmið. PETA notar ekki rökræðulistina til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.11.2008 kl. 11:22
Var að spá í úr hverju nærbuxurnar þeirra væru. Kannski úr einhverju nælonefni, framleiddu úr olíu. Kannski úr ullarefni, framleiddu úr ull af einhverju dýri. Tvískinnungur þessa liðs er svo mikill að ekkert þarf að koma á óvart.
Haraldur Bjarnason, 25.11.2008 kl. 15:23
Ætla að koma með dæmi um öfga PETA fyrst enginn annar hefur gert það - þeir hafa framleitt misnotkunarvideo á dýrum, þarsem meðlimir misnota sjálfir dýr, og klínt þeim svo uppá hin og þessi fyrirtæki. Sumir skilgreina PETA sem hryðjuverkasamtök. Ætla ekki að kommenta á það hinsvegar.
Leifur Finnbogason, 25.11.2008 kl. 22:22
Því miður held ég að þessar sögusagnir um PETA séu sannar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.11.2008 kl. 23:07
En samtökin hafa líka komið í veg fyrir frekari misþyrmingar á dýrum hjá nokkrum kalkúna og kjúklingaframleiðendum. Þau sönnuðu það með földum videovélum sem sýndu allt sem sýna þurfti.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.11.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.