Fundurinn í Háskólabíói var mjög góður og stjórnandi fundarins á hrós skilið fyrir góða fundarstjórn. Verkakonan, Margrét Pétursdóttir, flutti mjög góða ræðu og hún hafði fundin algjörlega á valdi sínu. Ekki veit ég hvort hún er vanur ræðumaður, en margir sem telja sig vera það, yrðu montnir af svona glæsilegri frammistöðu.
Örfáir dónar voru auðvitað þarna í salnum sem kölluðu fram í, eins og gengur, en þessi fundur var reyndar nákvæmlega eins og stjórnmálafundir eru á landsbyggðinni, bara fjölmennari. Úti á landsbyggðinni eru öll samskipti af þessu tagi í meiri nálægð en tíðkast í höfuðborginni og oft er stór hluti viðkomandi byggðarlags á fundum. Slíkt getur auðvitað ekki orðið í Reykjavík, eðli málsins samkvæmt, en sjónvarpið færði okkur stemninguna heim í stofu. Ég vona innilega að framhald verði á þessu og að svona fundir verði haldnir einu sinni í mánuði, eitthvað fram á vorið.
![]() |
Þetta er þjóðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.11.2008 (breytt kl. 23:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Belenusar völva
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum liggur nú fyrir. Afleiðingar fyrir Bandaríkin eru sennilega -- hagkerfi þeirra fellur í kreppu fyrir nk. árslok!
- Hlýindaspá
- Drukkinn sjómaður óskar eftir sparnaðarráðum. (Reykjavíkurborg)
- -stríðsvætturinn-
- Þórdís með stjórnarliðum
- Framhald á kynningu á þeirra geimskipum:
- Við viljum fríverslun!
- Aðeins íbúakosning getur bjargað Grafarvoginum frá "eyðileggingu"
- Lán Í óláni
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Athugasemdir
Já, hún var ágæt, allt þar til að helvítis "kvennrembufemínistinn" fór að brjótast út hjá henni.
Er hlynntur jafnræði en ekki svona asnaskap.
Hún sagði að Geir ætti að víkja og hleypa konu að...
Ég vill að Geir víkji og hleypi af hæfasta einstaklingnum (kona eða karl) skiptir engu. Bara að sá hæfasti sé valin/nn
Jónþór (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 23:24
Já, ég sagði ekki að ég hefði verið sammála henni
Bara fjári góð ræða og framsögn hjá henni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.11.2008 kl. 23:28
Hún á ekki langt að sækja skeleggan og auðskilinn málflutning. Pabbi hennar var Pétur Sigurðsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og síðar framkvæmdastjóri Hrafnistu. Ýmist nefndur Pétur sjómaður eða Pétur kjaftur.
Árni Gunnarsson, 24.11.2008 kl. 23:39
Takk fyrir þetta Árni. Þegar þú segir það, þá leynir ættarsvipurinn sér ekki.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.11.2008 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.