Ráðherrar eru verkstjórar

Björgvin G. Sigurðsson er verkstjóri í sínu ráðuneyti og hann á að vera í nánu samstarfi við undirmenn sína. Að segja að hann hafi ekki vitað hvað var í gangi í bankamálum þjóðarinnar vegna þess að ekki voru bornar í hann upplýsingar, eru aumar afsakanir.

Skipulagning og vinnusemi er greinilega ekki aðall viðskiptaráðherra. Ef hann væri starfandi sem æðsti stjórnandi í einkafyrirtæki, þá dygðu svona afsakanir ekki.


mbl.is Vegið ómaklega að ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband