Tryggvi Þór Herbertsson vildi Davíð Oddsson burt úr Seðlabankanum og þess vegna átti hann ekki samleið með Geir Haarde. Svo einfalt var það.
Ég sé að margir vinstrisinnar sem blogga, eru óánægðir með umfjöllun fjölmiðla um mótmælin undanfarið. Aðalatriðið í þeirra huga virðist vera hausatalningin í mótmælunum. Þetta á víst að vera samsæri gegn ótmælendunum og sýna spillingu í íslenskum fjölmiðlum.
Ef þetta væri nú það eina sem að væri í íslenskum fjölmiðlum, þá gætum við bara verið nokkuð sátt. En það voru nú samt vinstrimenn sem börðust hvað harðast gegn fjölmiðlalögunum, sem ætlað var að koma í veg fyrir óeðlilega sterka stöðu einstakra peningamanna á fjölmiðlamarkaðinum. En af því Sjálfstæðisflokkurinn stóð fyrir lagabreytingunum, þá var um að gera að vera á móti lagasetningunni og svo klappaði múgurinn forsetanum á bakið fyrir að neita um staðfestingu laganna sem Alþingi hafði samþykkt.
Kjörumhverfi fyrir spillingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945742
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 3230 - Hættulegt
- Mikil skelfing: Sigmundur Davíð á traktor í Skeifunni
- Leiðrétting: Harris vildi EKKI koma í hlaðvarpið
- Gunnar Smári, fósturvísar & "ógeðslegt Djúpríki"
- nei takk er á bíl
- Það er enginn friður fyrir heimsbæokmenntunum
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRIR ÁFRAMHALDANDI TAPI Á REKSTRI BORGARINNAR.....
- Skilvirkni hlutabréfamarkaða - japanska sagan
- -óreiðuheimurinn-
- Flugvöllur á milli vina
Athugasemdir
Ég hef lengi verið aðdáandi Davíðs, en ég er þó þeirrar skoðunnar að fyrrverandi stjórnmálamenn eigi ekki að vera í þeirri stöðu sem hann er í. Bara það að andstæðingar hans dragi heilindi hans í efa, er nægilega rík ástæða til þess að hann víki. Almúginn á ekki að þurfa að deila um svona hluti, af nógu öðru er að taka þessa dagana.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.11.2008 kl. 16:48
Sammála þér með starfslok Tryggva, og hef vissu fyrir því að sú var ástæðan.
Rannveig H, 9.11.2008 kl. 17:17
Þá er Tryggvi líklegast númer 77 eða þar um bil sem verður að skipta um starfsvettvang vegna Davíðs. Góð grein sem birt var fyrir nokkrum árum, minnir að það hafi verið í Viðskiptablaðinu, um alla þá sem Davíð hefur beint og óbeint hrakið frá störfum. Greinin var skrifuð í framhaldi af því að séra Örn Bárður þurfti að víkja eftir að hafa skrifað söguna um Esjuna.
Gunnar Þór Gunnarsson, 10.11.2008 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.