Mikið er ég fegin að Samfylkingin er í stjórn með Sjálfstæðisflokknum, en ekki Framsókn. Ekki það endilega að þeir hefðu ekki verið starfi sínu vaxnir við þessar aðstæður, heldur vegna þess að um og yfir 90% þjóðarinnar ber ekki traust til flokksins. Hér væri stjórnmálakreppa í ofanálag, ef Framsókn væri í ríkisstjórn, það er næsta víst. Ég ber traust til beggja ríkisstjórnarflokkanna og Samfylkingin hefur vaxið verulega í áliti hjá mér, ekki síst Ingibjörg og Björgvin G.
Hjáróma garg Steingríms Joð um að IFM-aðstoðin sé aumt útspil ríkisstjórnarinnar segir mér enn og aftur að maðurinn er ekki stjórntækur né flokkur hans.
![]() |
Skorar á útflytjendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.10.2008 (breytt kl. 18:02) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI HEIMASÍÐU tengt JARÐSKJÁLFTAMÆLINGUM :
- Hvernig var staðið að því að sprengja lagnirnar og hverjir voru að verki?
- Silja Bára rústar Háskóla Íslands
- Woke Háskóli Silju Báru sem ætlar að lækka standard og gjaldfella háskólanám
- Aðstoðarmaður til höfuðs ráðherra
- Standa Rússar á brauðfótum?
- Bæn Dagsins...
- Sumir eru góðmenni og bera það með sér. Nafni minn og Bogi Ágústsson finnst mér þannig, þótt vinnustaðurinn sé gagnrýndur
- Lesa menn ekki heimspressuna í stjórnarráðinu?
- Veðrahvarfakort - og leifar fellibylsins Erin
Athugasemdir
Undanfarin vika hefur farið í það hjá mér að innheimta viðskiptakröfur erlendis. Það er ekki hægt!
innflytjandi gjaldeyris (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 17:58
Steingrímur er andvígur láni frá IMF. Í fréttum í kvöld nánast vonaðist hann til þess að fulltrúar Breta og Hollendinga í stjórn IMF næðu að koma að óaðgengilegum kröfum, sem skilyrði fyrir láni!!!!!
Nánar um Steingrím.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.10.2008 kl. 22:02
Já, hann er ótrúlegur
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.10.2008 kl. 22:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.