Símtöl eru hættuleg

Ekki er ég nú stjórnmálamaður né diplómat, en hefði ekki verið klókara hjá Árna að segja "elskunni" að þessum spurningum um tryggingar yrði svarað síðar. Eða hélt Árni að það sem á milli þeirra fór, færi ekki lengra? Að þetta hefði bara verið kaffistofuspjall?

Þó Árni hafi vitað það að íslenska þjóðin gæti ekki, þyrfti ekki og myndi ekki borga þessar fjárhæðir fyrir einkafyrirtæki í útlöndum, þá var það ekki diplómatískt klókt af honum að gefa í skin að trygingasjóðurinn ætti ekki fyrir öllum innlánunum. Hann átti að láta sérfræðinganefnd um að skýra þá stöðu sem við erum í, auk þess hefði hann getað keypt dýrmætan tíma með því.


mbl.is Samtal Árna og Darlings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband