Ekki er ég nú stjórnmálamaður né diplómat, en hefði ekki verið klókara hjá Árna að segja "elskunni" að þessum spurningum um tryggingar yrði svarað síðar. Eða hélt Árni að það sem á milli þeirra fór, færi ekki lengra? Að þetta hefði bara verið kaffistofuspjall?
Þó Árni hafi vitað það að íslenska þjóðin gæti ekki, þyrfti ekki og myndi ekki borga þessar fjárhæðir fyrir einkafyrirtæki í útlöndum, þá var það ekki diplómatískt klókt af honum að gefa í skin að trygingasjóðurinn ætti ekki fyrir öllum innlánunum. Hann átti að láta sérfræðinganefnd um að skýra þá stöðu sem við erum í, auk þess hefði hann getað keypt dýrmætan tíma með því.
![]() |
Samtal Árna og Darlings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.10.2008 (breytt kl. 23:17) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stórmennin frægð ei í falla, ljóð frá 5. febrúar 2018.
- Sonur Guðs - Ísrael sem við elskum
- Inngilding á Ráðhústorginu
- Tími Marshallaðstoðarinnar er liðinn.
- Munu dómarar hjá ESB ákveða hver má bjóða fram á Íslandi
- Trump tekinn til fyrirmyndar
- Næstu mót
- -metrósexið-
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250401
- Stórar, saklausar stelpur og graðir græskugaurar. Kynrándýr
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.