Ég hef verið Nato-sinni í mörg ár, ekki vegna þess að ég sé hernaðarlega sinnaður, síður en svo, heldur vegna þess að ég hef talið að hagsmunum okkar sé best borgið innan samtakanna. En hvað blasir við okkur í dag? Tvær öflugustu Nato þjóðirnar hafa tekið okkur kverkataki að undanförnu. Kaninn vildi ekkert af okkur vita í lánsfjárkreppunni og Bretar lýsa hryðjuverkastríði á hendur okkur.
Ég er alveg til í að skoða það með opnum huga að vera utan við félagsskap þessara þjóða í hernaðarlegu tilliti eftir þessar trakteringar. Svíar og Svisslendingar eiga ágæta heri sem gætu gagnast okkur ef á þyrfti að halda. Göngum í bandalag við annað hvort þeirra ríkja, eða bæði ef það er möguleiki. Þá er ég ekki að tala um herstöð hér, heldur einungis samkomulag við þjóðirnar um aðstoð á ögurstundu, t.d. gagnvart hryðjuverkamönnum. Annars minnka auðvitað líkurnar margfalt á því að hryðjuverkamenn hafi áhuga á landinu bláa, ef við erum ekki lengur í slagtogi við UK, USA, Danmörku eða Nato yfir höfuð.
Vill ekki Bretana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
Athugasemdir
Alveg er ég þér hjartanlega sammála ! Ísland úr NATO og það í gær, það held ég að myndi heldur betur hræða þessi hryðjuverkalönd eins og USA og UK. USA vildi ekki rétta okkur litla putta í lánsfjárkreppunni og Fretar smella einu stykki hryðjuverkastríði á smáríkið Ísland. Þetta myndi opna marga vænlega kosti fyrir okkur, við eigum (vonandi) vini í Partnership for Peace (PfP) en þau lönd eru þessi.
Armenia (October 5, 1994)[8]
Austria (February 10, 1995)[8]
Azerbaijan (May 4, 1994)[8]
Belarus (January 11, 1995)[8]
Bosnia and Herzegovina (Desember 14, 2006)
Finland (May 9, 1994)[8]
Georgia (March 23, 1994)[8]
Republic of Ireland (Desember 1, 1999)
Kazakhstan (Maí 27, 1994)[8]
Kyrgyzstan (June 1, 1994)[8]
Republic of Macedonia (Nóvember 15, 1995)
Malta (Apríl 3, 2008.[6])
Moldova (March 16, 1994)[8]
Montenegro (Desember 14, 2006)
Russia (June 22, 1994)[8]
Serbia (Desember 14, 2006)
Sweden (Maí 9, 1994)[8]
Switzerland (Desember 11, 1996)
Tajikistan (February 20, 2002)
Turkmenistan (May 10, 1994)
Ukraine (February 8, 1994)
Uzbekistan (July 13, 1994)
Núna skulu stjórnvöld Freta og Bana að fara að óttast okkur og það mikið ! þessi lönd smánuðu þjóðina á ögurstund, hvað er Danir eða Svíar hefðu lent í þessu ? hefði Gordown Brown beitt þessum lögum á þá ? nei það tel ég útilokað, Danir eða Svíar hefðu hraunað yfir hann strax og kært landið fyrir efnahagsárás á landið. Gordon Brown réðist því á herlaust smáríki sem er í NATO líkt og Fretar og settu landið á hausinn, núna er mælirinn fullur, ég heimta úrsögn úr NATO, Fretar borgi hið minnsra 30 milljarða punda í skaðabætur og við göngum í PFP (Partnership For Peace)
Sævar Einarsson, 18.10.2008 kl. 04:40
Já svo eru meiri líkur á að vinna söngvakeppnina ef þetta skeður
Sævar Einarsson, 18.10.2008 kl. 04:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.